Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 16

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 16
Áburður 2003 6 Tilraun nr. 437-77. Köfnunarefnisáburður og árferðismunur, Hvanneyri. Þessi tilraun hófst árið 1977 á nýlegu túni. Upphaflegur tilgangur hennar var að prófa hugmyndir Páls Bergþórssonar um samband vetrarhita og sprettu og því voru tveir liðir (f og g) með mismunandi áburðargjöf eflir árferði. Sauðataðið er borið á fyrri hluta maímánaðar og reynt að velja sem hagstæðast veður. Frá 1991 var tilrauninni breytt þannig að allir liðir hafa frá þeim tíma fengið fasta skammta eins og fram kemur í töflu. Gróður er orðinn allblandaður en vallarfoxgras er ennþá talsvert áberandi. Liðir e og f vekja athygli fyrir mikla uppskeru, ekki síst í góðærinu 2003, en eftir venjulegum væntingum um áburðargildi sauðataðs svara skammtamir til 60 og 100 kg N/ha. Prótein í uppskeru þessara liða er hins vegar óvenju lágt, um 12,5% árið 2003 en var 16,5% á a-lið. Þá er Ca-magn þessara sömu liða mun hærra en annarra. Uppskera hkg þe./ha 2001 11.7. - Alls 8.7. 2002 13.8. Alls 1.7. 2003 3.9. Alls a. 60 kg N, 60 kg K 31,6 - 31,6 36,5 11,8 48,3 42,0 30,8 72,8 b. 100 kg N, 80 kg K 40,2 - 40,2 46,1 10,9 57,0 46,1 33,6 79,6 c. 140 kg N, 100 kg K 44,6 - 44,6 49,8 11,0 60,8 52,9 34,6 87,5 d. 180 kgN, 120 kgK 45,6 - 45,6 49,5 12,3 61,8 51,4 36,6 88,0 e. 15 t sauðatað 40,2 - 40,2 41,0 13,0 53,9 54,5 36,9 91,4 f. 15 t sauðatað, 40 kg N 48,1 48,1 50,4 13,1 63,5 60,2 39,2 99,4 g. 100 kgN, 80 kg K 35,9 - 35,9 41,6 10,2 51,7 46,6 34,6 81,2 Staðalskekkja 2,26 - 2,26 1,78 0,85 1,56 2,20 1,51 2,40 Tilraun nr. 299-70. Skortseinkenni á grösum, Hvanneyri. Þessi tilraun hófst sáðárið (1970) þegar spildan var fyrst brotin til túns, sem var án forræktunar. Hún hefúr ekki verið uppskorin með tilliti til nýtingar, enda var tilgangurinn að fá sýnisreiti til að sýna N, P og K-skort á grösum. Hún hefúr alltaf verið slegin seint, í lok júlí eða í ágúst. Vallarfoxgras er enn rikjandi gróður á liðum a, f og g. Liðir b og d voru lengi ffaman af nær gróðurvana, en eru nú vaxnir blávingli. A liðum c og e er talsvert um stör. Jarðvegurinn virðist geta losað mjög mikið af N, þannig var N-magn uppskeru af a-lið 114 kg af ha árið 2003. Uppskera, hkg þe./ha Liður N P K 25.7. 2001 23.7. 2002 13.8. 2003 a. 0 30 100 54,3 44,0 91,5 b. 50 0 100 11,2 9,0 28,1 c. 50 30 0 26,3 22,8 42,9 d. 100 0 100 8,3 8,7 23,0 e. 100 30 0 24,5 24,6 37,3 f. 100 30 100 71,4 54,5 82,2 8- "> 100 30 100 74,9 60,0 87,9 Staðalskekkja 2,59 2,64 3,79 1 g-liður fékk 5 tonn af skeljakalki í upphafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.