Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 34
Ræktun lúpínu 2003 24 Lúpína o. fl. til uppskeru og iðnaðar (132-9492) Tilraun nr. 788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu. Alaskalúpína, sem var gróðursett vorið 1998, var nú slegin í fjórðja sinn, samreitir eru 3. Tilraunaliðir slegnir fyrir miðjan ágúst 2000 féllu úr á fyrsta ári. Gróður á þeim er fjölbreyttur og sumarið 2003 voru þeir teknir til uppskeru á þrem mismunandi tímum og eftir eru reitir til að mæia uppskeru á tveim tímum 2004, jafnframt þvi sem uppskera verður mæld í ágúst á reitum sem voru slegnir 2003. Lúpína sást i einstaka reit en vart svo að máli skipti. Slegið Uppskera Iúpínu, þe. hkg/ha Lúpínusnauðir 2000 2001 2002 2003 2000 2001 2002 2003 reitir sl. 2003 f. 4.9. 5.9. 3.9. 5.9. 55,4 53,1 46,1 41,8 58,8 g' 4.10. 5.10. 15.10. 15.10. 35,1 44,1 31,3 48,0 43,0 h. 4.10. 16.8. 15.10. 21.8. 35,5 72,0 26,6 39,9 i. Ekki sl. 16.8. 16.8. 21.8. 72,5 47,3 46,6 52,5 Staðalsk. mism. 3,4 4,9 5,0 8,1 Mistök urðu í slætti 21.8. og voru slegnir tveir reitir sem átti að slá seinna, annan í september og hinn í október. Uppskera af fyrr talda reitnum, 30,1 hkg/ha, var tekin með í meðaltal f- liðar, en hinni, 48,0 hkg/ha, var sleppt. Blómskipun lúpínunnar mun hafa orðið fyrir verulegum skemmdum í ffostinu 5. mai. Lítið var um þroskaða ffæbelgi 23.8. og sprotamir voru blaðríkir líkt og þeir væru í vexti þrátt fyrir árstímann. Tilraun nr. 785-99. Áburður á lúpínu, Geitasandi. Gróðursett var i 32 reiti vorið 1999 á snauðu landi þar sem lúpína heftir ekki náð að breiðast út þótt hún vaxi í grennd. Reitir eru 2x5 m og 33x50 sm milli plantna. Borið hefúr verið á tvo tilraunaliði árlega ffá upphafi tilraunarinnar. Vorið 2003 var borið á þijá tilraunaliði til viðbótar 13. maí og uppskera var mæld í fyrsta sinn 2. september. Áburðarefhi, kg/ha Uppskera þe. hkg/ha a. P 20 árlega ffá 1999 33,5 b. P 20 árlega, N 33 til 2002 25,0 c. K 42 fiá 2003 22,7 d. K 42, S 18 fiá 2003 33,6 e. P 20, K 42, S 18 fiá 2003 38,2 f.-h. Án áburðar 22,3 Staðalsk. mismunar (a-e) 4,1 Á c-lið var notað kalíklóríð og brennisteinssúrt kalí á d- og e-lið. Við slátt voru reitir sem fengu brennistein, d- og e-, enn grænir en aðrir famir að gulna. Þurrefni var að meðaltali 20,2% í þessum reitum en 26,8% í öðrum reitum. Á b-reitum, sem fengu N-áburð í fjögur vor, var lúpína líklega farin að gisna og gras var verulegur hluti uppskem. Tilraun nr. 902-03. Uppskera á vallarfoxgrasi fram á vetur 2003 og eftirverkun 2004. Borið var á nokkurra ára tún með nærri hreinu vallarfoxgrasi um 100 kg/ha N í Græði 6 16. maí 2003. Mæla átti lífmassa í vallarfoxgrasi ffam á vetur, taka sýni til efnamælinga og mæla eftirverkun sláttar sumarið eflir. Niðurstöður verða birtar í skýrslu ársins 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.