Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 18
Búfjáráburður 2003
8
Eftirverkun haust- oe vordreifingar frá árinu 2002 á Húsavík og í Keldudal.
Þar sem víxlhrif voru á milli staða og tilraunaliða í uppskeru er hvor staður gerður upp sér.
Hvergi var marktækur munur á þurrefnisuppskeru á milli niðurfellingarliða og yfirbreiðsluliða
og þeim því slegið saman í uppgjöri. Sömuleiðis var á hvorugum staðnum uppskerumunur á
milli haust- og vordreifmgarreita og þeim þvi einnig slegið saman.
Uppskera, hkg þe. /ha Þekja vfoxgrass, %
Húsavík Keldudalur Húsavík Keldudalur
Flokkur:
Viðmið (ekkert gert) 18,5 27,0 0,3 0,8
Vatn og ffæ!) 19,7 24,6 4,6 1,6
Skitur og ffæ15 25,4 25,5 9,0 5,7
Meðaltal 21,8 25,9 5,5 3,1
Staðalfrávik2) 2,77* 2,6"" 2,4** 1,7*
Mælt 18.7. 30.6. 18.7. 30.6.
Dreift ofaná eða fellt niður.
2) Staðalfrávik = s.e.d., * = P<0,05, ** = P<0,01, em = ekki marktækur munur.
Niðurstöður heyefnagreininga liggja ekki fyrir. Fylgst verður áfram með framvindu vallar-
foxgrassins sumarið 2004.
Gróðurþekja (%) í nýju tilraunalandi
Keldudalur Húsavík
Metið 10.10. 17.9.
Vallarsveifgras 80 80
Vallarfoxgras 10
Túnvingull 5 5
Língresi 5
Snarrót +
Varparsveifgras 10
Háliðagras +
Brennisóley +
Haugarfi +
Túnsúra +
Jarðvegsefnagreiningar í nviu tilraunalandi
Tekin voru jarðvegssýni úr völdum tilraunareitum, samtals 10 sýni á hvorum stað, sama dag
og haustídreifingin var framkvæmd. Túnin á báðum stöðum eru á framræstri mýri. A
Húsavík er sums staðar grunnt í grjót. Sýrustig er mælt í vatni og steinefnatölumar eru millí-
jafngildi (mej=meq) efnis í lOOg jarðvegs nema fosfór sem gefínn er upp í mg í lOOg
jarðvegs.
Keldudalur Húsavík
Dýpt 0-5 sm 5-15 sm 0-5 sm 5-15 sm Mt. Staðalffávik
pH 5,2 5,4 5,4 5,0 5,2 0,08
P 6,3 2,9 18,7 1,7 7,4 2,56
Ca 12,5 13,4 23,3 10,1 14,8 2,85
K 0,5 0,2 0,9 0,2 0,5 0,09
Mg 5,2 6,2 4,5 1,2 4,3 0,43
Na 1,0 1,2 1,2 0,5 1,0 0,08