Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 68

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 68
Möðruvellir 2003 58 óþuiTkakafla gerði um miðjan júlí. Fyrsti sláttur hófst 10. júní og og lauk 6. júlí. Annar sláttur hófst 15. júlí (háliðagras) og lauk 16. ágúst (vallarfoxgras). Þriðji sláttur hófst 25. ágúst og lauk 30. ágúst. Nýræktin var slegin 3. september og komið skorið 1. október. Til að ákvarða heyfeng eru 10 þurrheysbaggar vigtaðir af hverri spildu. Þyngd lauskjamarúlla með 120 sm þvermáli var ákvarðað útfrá uppgefnum jöfnum í Frey 93. árg. bls. 288-289 og þurrefnissýnum af hverri spildu sem tekin vom við bindingu. Rúllur af öðmm gerðum vom vigtaðar, 3-6 af hverrri spildu. Tvö hirðingarsýni em tekin af hverri spildu til ákvörðunar þurrefnis og efnagreininga. Vegin uppskera á Mððruvöllum af ræktuðu landi sumarið 200311 Ha Kg þe./ha FE/ha FE/kg þe. 1. sláttur 55,0 3622 2993 0,83 -staðalfrávik (milli túna) 1371 1019 0,09 2. sláttur 45,7 1.723 1.378 0,80 -staðalfrávik (milli tima) 433 375 0,05 3. sláttur 34,1 1.100 831 0,76 -staðalfrávik (milli túna) 403 308 0,02 Kom uppskera 6,8 3454 3868 U2 Bygghálmur 6,8 1581 - - Beit2) 20,3 1604 1443 0,90 -staðalfrávik (milli spildna) 660 594 - Vegið alls (fyrir utan hálm) 71,5 5196 4358 0,84 1) Hirtar dreifar og kúanögur um 26.500 kg þe. ekki meötaldar. Notaðar sem hestafóður. Þá voru seldar hey- rúllur, um 8.100kg þe. af óábomu Leyningstúni (2,1 ha) og er það ekki meðtalið í þessari töflu. Um 36 t þe. af engjaheyi var rúllað og notað í flóðvamargarða en er ekki meðtalið. 2) Beitaruppskeran er áætluð útfiá fóðurþörf kúnna miðað við mjólkurfhunleiðslu, áætlaðri meðallífþyngd og 10% álagi á viðhaldsþarfir. Hey og kjamfóður gefið á beitartímanum dregið £rá. Heildarfóðuröflun á Möðruvöllum 2001 2002 2003 tonn þe. FEm tonn þe. FEm tonn þe. FEm 1. sláttur 239 190.081 248 189.534 199 164.637 2. sláttur 90 72.483 98 76.217 79 63.001 3. sláttur 37 28.322 Grænfóður til sláttar 19 15.364 0 0 0 0 Kom uppskera 0 0 8 9.247 23 26.302 Beit 38 34.562 35 31.120 33 29.358 Heimaaflað fóður alls 386 312.490 389 306.118 372 311.619 Kjamfóður aðkeypt 36 0 46 51.870 41 45.920 -aðkeypt fóður % 9 0 11 14 10 13 Samtals 422 312.490 435 357.988 413 357.539 Vegin meðaluppskera var yfir 5 t þe./ha þriðja árið í röð, enda sprettuskilyrði óvenju hagstæð. I fyrsta skiptið frá því að skráningar hófúst er tekinn umtalsverður þriðji sláttur. S.k. Vallartún (12 ha) sem er með ríkjandi háliðagrasi gaf mestu uppskemna eða tæp 9 t þe./ha í þremur sláttum og var vegið meðal orkugildi heyjanna 0,81 FE,„ í hverju kílói. Önnur háliðagrastún gáfu 6-7 t þe./ha með svipað orkugildi. Vallarfoxgrastún gáfu rúmlega 7 t þe./ha með að jafnaði 0,86 FEm/kg þe. i tveimur sláttum og vægri haustbeit. Nýrækt með vallarrýgresi gaf um 3 t þe./ha og orkugildi uppá 0,90 FEm/kg þe., en vallarfoxgrasnýrækt gaf 4 t þe./ha með 0,77 FEm/kg þe. Vallarrýgresið og vallarfoxgrasið lá tvo daga á velli eftir slátt áður en það var hirt og þá var þurrefni vallarrýgresisins 20% en vallarfoxgrassins 32%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.