Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 71

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 71
61 Veðurfar og vöxtur 2003 Veður á Korpu Meðalhiti sólarhringsins á Korpu sumarið 2002, °C. Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir að meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu lágmarksmælis eins og undanfarin 10 ár. Apríl Maí Júní JÚIÍ Ágúst September 1. 0,8 0,0 10,0 12,8 13,4 11,8 2. -0,1 -0,4 13,3 13,4 15,1 12,6 3. 3,9 0,5 11,9 10,7 14,2 11,7 4. 5,2 0,4 9,5 10,0 14,9 12,7 5. 7,3 1,3 11,0 12,1 13,1 11,1 6. 7,9 4,9 11,6 13,5 13,1 10,5 7. 5,2 3,9 12,9 12,7 12,6 11,1 8. 3,8 5,0 11,0 11,4 14,8 11,5 9. 6,5 5,5 11,8 12,7 14,3 9,9 10. 4,6 4,3 11,3 12,2 12,8 12,5 11. 2,3 6,0 11,0 11,1 12,6 13,0 12. 0,3 7,8 12,8 12,9 13,2 10,2 13. 4,4 2,9 12,6 11,6 12,2 11,6 14. 4,6 6,3 10,2 12,4 13,8 10,6 15. 7,4 6,3 11,9 12,7 11,9 7,3 16. 9,2 9,5 11,4 12,6 11,4 8,0 17. 9,2 7,5 11,6 16,0 9,8 7,7 18. 9,6 5,6 11,7 15,3 15,2 7,7 19. 8,5 9,0 12,2 15,6 10,8 2,3 20. 6,8 9,3 11,2 14,6 9,9 7,4 21. 7,3 10,7 11,2 15,0 13,6 6,9 22. 6,0 9,4 13,5 11,5 11,5 2,8 23. 10,5 8,0 13,2 14,0 15,2 1,5 24. 8,2 8,9 12,0 11,9 14,2 2,2 25. 6,4 8,5 11,6 12,9 14,5 2,1 26. 7,2 7,3 13,6 13,6 15,4 2,9 27. 7,4 8,1 12,3 14,5 13,8 3,8 28. 5,6 6,2 10,9 11,7 15,5 7,6 29. 6,8 6,7 12,9 14,6 12,7 6,2 30. 7,4 9,6 11,9 11,5 12,3 4,2 31. 10,9 12,6 12,1 Meðaltal 6,01 6,13 11,80 12,91 13,22 8,05 Hámark 15,0 15,0 18,0 22,1 21,1 16,8 Lágmaik -5,4 -4,8 4,6 6,7 3,9 - 5,4 Úrkoma mm 96,2 42,9 90,6 67,9 98,7 104,6 Úrk.dagar > 0,lmm 22 12 22 22 22 19 Nýtanlegt hitamagn ffá maíbyrjun til septemberloka var 1154 °C. Nýtanlegt hitamagn er summan af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0 en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0. Hitasumma þá daga, sem búveðurathugun átti að standa (15. mai-15. september), var 1467 daggráður og meðalhiti þá daga 11,9 °C og hefúr aldrei fýrr mælst svo hár. Meðalhiti það tímabil árin 1981-2002 var 9,72 °C. Tijágróður kringum veðurstöðina á Korpu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Þegar sólfar er og útræna síðdegis mælist hámark hitans mun hærra á veðurstöðinni en á bersvæði og hefúr áhrif á meðalhita, en hér er hann reiknaður sem meðaltal hámarks og lágmarks. Þessi veðurskilyrði eru fyrst og ffemst fyrri hluta sumars. Ekki var mikið um veður af þessu tagi í ár, þó helst í júní. Hætta er á að hiti hafi verið ofmældur þann mánuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.