Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 20
Túnrækt2003 10 Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-9385) Tilraun nr. 685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu. Vorið 1990 var byrjað að fylgjast með byrjun vorgróðurs og sprettu íyrstu vikumar á vorin. Tilraunaliðir em íjórir með mismunandi áburðarmeðferð. Að þessu sinni var ekki borið á tilraunina og uppskera aðeins mæld einu sinni. I tilrauninni em 3 samreitir. Áburðartími fyrri ára Uppskera, hkg/ha Óáborið 11,0 Borið á snemma vors 20,8 Borið á eftir að byrjar að grænka 20,5 Borið á að hausti 17,6 Staðalfrávik 1,81 Tilraun nr. 786-01. Ræktunartilraun með hávingul. I tilrauninni em 2 þættir: A. Tegundir og blöndur, sáðmagn a. Hávingull 18 kg/ha Vallarfoxgras 6 kg/ha b. Hávingull 9 kg/ha Vallarfoxgras 12 kg/ha c. Hávingull 12 kg/ha Rauðsmári 7,5 kg/ha d. Hávingull 6 kg/ha Vallarfoxgras 8 kg/ha Rauðsmári 7,5 kg/ha e. Hávingul) 27 kg/ha f. Vallarfoxgras, 20 kg/ha B. Áburður árlega a. A gras i. 100 kg N/ha að vori ii. 150 kg N/ha að vori iii. 100 kg N/ha að vori, 50 kg/ha eftir sl. b. Á smárablöndu, allur áburður að vori, steinejhi jafht á alla liði. i. 20 kg N/ha ii. 40 kg N/ha iii. 60 kg N/ha Samreitir em 3, hverri endurtekningu er skipt í 4 smáblokkir með s.k. alfahögun. Borið á 15.5. og 19.6., Græðir 6 á grasreiti og Græðir 1 á reiti með smárablöndu. Mistök urðu þegar borið var á eftir 1. sl. Af útliti reita við 2. sl. mátti ráða að áburðinn hefði ekki farið á þrjá reiti af þeim tólf sem bera átti á heldur á aðra þijá við hliðina, m.a. tvo reiti með rauðsmára. Þessum reitum var sleppt við uppgjör á bæði uppskem og gróðurgreiningum í 2. sl. Tilraunalandið er töluvert breytilegt og uppskera var í ár gerð upp á smáblokkum sem vom í upphaflegu skipulagi tilraunarinnar. Þær vom ekki notaðar við uppgjör á gróðurgreiningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.