Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 69

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 69
59 Möðruvellir 2003 Komuppskera varð minni en efni stóðu til. Komið var orðið skurðarhæft 1. september en þá vom komskurðarmenn ekki tilbúnir. Bilanir og tafir leiddu síðan til þess að komið var ekki skorið fyrr en 1. október. í millitíðinni gerði norðanáhlaup sem braut eða lagði komið með þeim afleiðingum að allt að helmingur þess tapaðist. Uppskeran sem náðist var engu að síður um 3,5 t þe./ha eða 3900 FEm/ha. Komið var fúllþurrt við skurð (82-84% þurrt) og því var það hvorki pakkað eða verkað i sým. Komið var sérmalað og kögglað með steinefna- blöndum og próteingjafa hjá Bústólpa fyrir Möðmvallabúið. Á meðfylgjandi mynd em sýnd áhrif sláttutíma á meltanlega orku og próteinstyrk við hirðingu. Meltanleikinn fellur að jafnaði um 0,55% og hrápróteinið um 0,65% við hvern dag sem slætti er seinkað. Próteinfallið er óvenjuhátt vegna þess að síðslegnu túnin fengu engan áburð. Efnainnihald þrísleginna túna áMöðruvöllum 2003 Eins og áður er getið vom 6 tún þríslegin á Möðmvöllum, 2 vallarsveifgrastún og 4 háliðagrastún. Þar sem það er frekar óvanalegt er ekki úr vegi að skoða efhainnihald þessara slátta. Uppskera og fóðurgildi túna sem voru þríslegin á Móðruvðlium 2003 l.sl. 2. sl. 3. sl. St.frávik P-gildi Meðalsláttutími 12. júni 16. júlí 27. ágúst 1 <0,001 Meðalþurrefhi, % 57 79 47 3,5 <0,001 Uppskera, kg þe./ha 3474 1784 1309 383 <0,001 Uppskera, FEn/ha 2907 1431 984 306 <0,001 Meltanleiki þurrefhis, % 73 71 67 1,1 <0,002 Fem/kg þurrefiii 0,84 0,81 0,75 0,02 <0,001 Hráprótein, % 20,9 16,4 17,4 1,1 0,002 AAT, g/kg þe 74 84 68 1,4 <0,001 PBV, g/kg þe. 80 17 55 10,4 <0,001 Ca, % í þe 0,37 0,45 0,5 0,03 0,003 P, % í þe 0,37 0,32 0,31 0,015 0,002 K, % í þe 2,2 2,3 1,9 0,3 0,303 Mg, % í þe 0,22 0,27 0,33 0,03 0,002 Na, % í þe 0,03 0,04 0,08 0,024 0,072
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.