Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 67

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 67
57 Möðruvellir 2003 Jarðræktin á Möðruvöllum (161-1158) Áburður Áburður á ræktað land á Möðruvöllum fyrir sumarið 2003 Efnamagn, kg/ha' m3-tonn Ha N P K Mykja 900 27,7 33 16 75 Tilbúinn áburður um vorið 24 57,2 90 14 27 Tilbúinn áburður á milli slátta 4 25,0 37 2 4 Alls vegið, áborið land 57,2 123 23 65 Staðalfrávik (milli túna) 48 7 24 Alls vegið nýtt ræktarland 77,2 91 17 48 Uppskorið/beitt 77,2 136 17 116 Jöfhuður næringarefna -45 -1 -68 Staðalfrávik (milli túna) 34 8 39 * Efnamagn mykjunnar áætlað samkvæmt töflugildum („góð meðferð“) í Áburöarfræði Magnúsar Óskarssonar & Matthiasar Eggertssonar (1991). Nýtingasmðlar mykjunnar voru settir 0,55 fyrir N, 1,00 fyrir P og 0,90 fyrir K. Köfnunarefhið er enn frekar leiðrétt fynr dreifingartíma mykjunnar, að meðaltali margfaldað með stuðlinum 0,6. Efnainnihald tilbúna áburðarins er samkvæmt uppgefnum gildum frá Áburðarverksmiðjunni hf. Mykjunni var dreift á tún í október 2002. Geldneytamykju var dreift reglulega yfír vetrar- mánuðina mest á s.k. Sláttum. Engin mykja var borin á um vorið. Vordreifíng á tilbúna áburðinum var frá 24. april til 16. maí. Engum áburði var dreift eftir 1. slátt. Tilbúnum áburði var dreift eftir 2. slátt á 2 vallarsveifgrastún og 4 háliðagrastún 24. og 25. júlí. Bústofn Á vegum tilraunabúsins eru eingöngu nautgripir en þar að auki sér það um fóðuröflun fýrir bústofn starfsmanna, prests og Sauðfjársæðingastöðvar Norðurlands. Á þeirra vegum eru um 20 sæðingahrútar, 30 vetrarfóðraðar kindur og 18 hross. Á tilraunabúinu voru 135 nautgripir um áramót og þar af 33 mjólkurkýr. Beit Kvígur, eldri en árs gamlar, voru í um 40 ha úthagahólfi, s.k. Skriðum og Nunnuhól. Var þeim gefið rúlluhey með beitinni fram eftir vori og frá byrjun september og voru þær komnar á firlla gjöf í lok október. Kúnum var beitt á alls um 20 ha ræktaðs lands. Alls voru um 8 ha af ræktuðu landi eingöngu beittir. Sumarið 2003 var beitartími mjólkurkúnna frá 10. maí til 30. september eða 143 dagar. Beitarsólarhringar voru hins vegar 121. Kýrnar voru á fúllri gjöf til 21. maí en höfðu yfírleitt aðgang að heyi allan beitartímann. Að jafnaði voru 30 kýr á beit að sem gerir 0,7 ha fyrir hverja kú eða 1,5 kýr á hvem ha ræktaðs lands. Á beitartímanum var áætlað að kýmar fengju um 10515 FE,,, í kjarnfóðri og 7911 FE,„ í rúlluheyi sem gefið var úti. Fóðureiningar af beitinni vom reiknaðar alls 29294 eða um 1443 FEn, /ha. Fóðuröflun Snemma voraði og tún komu afar vel undan vetri. Frost í jörðu var einnig óvenju lítið. Meðaljarðvegshiti i apríl var t.a.m. 2,3 og 4,4°C í 50 og 5 sm dýpt sem er mjög óvanalegt. Meðallofthiti ársins var einnig óvenju hár eða 4,4°C. Af sumarmánuðunum var ágúst hlýjastur en maí kaldastur. Úrkoma var talsvert yfir meðallagi í júlí og september en undir meðallagi í ágúst. Komi, mest Arve en einnig Olsok, var sáð 24. apríl í haustplægðan akur. Sáð var í 2,6 ha nýrækt 6. maí sem var skipt til helminga, annars vegar var sáð Baristra vallarrýgresi og hins vegar Öddu vallarfoxgrasi. Fóðuröflun gekk þokkalega en langan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.