Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 60

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 60
50 Matjurtir 2003 Flokkað var um 33, 45 og 55 mm þvermál í annarri endurtekningunni á hverjum stað, sterkja mæld á um 1 kg af 45-55 mm kartöflum og þe% á tveim 33-45 mm kartöflum í hverjum reit. Meðaltöl og staðalfrávik uppskeru og annarra mældra eiginleika Grös Uppskera Stærð mm, % Sterkja Þe. n t/ha <33 33-45 45-55 >55 % % Hákoti Tb 22,1 24,7 13 45 35 7 14,5 25,4 Hákoti S 18,5 35,9 3 9 21 67 14,0 24,2 Vatnskoti Staðalfrávik 20,9 30,3 8 27 40 24 16,1 26,5 Hákoti Tb 2,5 2,10 2,2 3,0 3,7 3,0 0,48 1,33 Hákoti S 1,7 2,24 0,8 2,9 2,4 2,8 0,80 2,07 Vatnskoti 1,2 2,40 2,0 3,6 3,4 4,3 0,86 1,89 Uppskera kartaflna og sterkja og þurrefni í Uppskera, t/ha kartöflum eftir áburði. Sterkja, % Þurrefni, % Hák.T Hák. S Vatnsk. Hák. T Hák. S Vatnsk. Hák. T Hák. S Vatnsk. 01, með áb. 24,7 34,6 29,9 14,4 13,8 16,1 25,5 24,6 26,5 02, m. kart. 25,2 36,6 31,1 14,5 14,1 16,2 25,3 24,2 26,8 N0 25,2 35,8 29,6 14,9 14,0 16,8 25,5 24,1 26,8 Nl, +40N 24,8 35,4 31,4 14,0 13,9 15,6 25,2 24,6 26,5 K0 25,1 36,8 30,5 14,7 14,0 16,3 25,5 24,2 26,8 Kl, +83K 24,8 34,4 30,5 14,2 13,9 16,0 25,2 24,6 26,6 Staðalsk. mism., Smm 1,04 1,12 1,20 0,32 0,40 0,43 0,67 1,02 0,95 Gifs 22,9 38,0 29,0 14,9 14,1 16,0 25,8 22,5 25,5 í tveimur tilraunum bar nokkuð á einkennum rótarflókasvepps. Skráð var hvað einkennin sáust á mörgum grösum, en sú skráning var þó alls ekki nákvæm. Tilraun nr. 901-03. Áburður á kartöflur, Korpu. í tilrauninni voru 36 liðir með 2 samreitum, 72 reitir alls. Uppistaða tilraunarinnar er 3x3x3 þátta tilraun með NPK-áburð, sjá töflu hér til hliðar. Áburðartegundir voru Kjami, þrífosfat og brennisteinssúrt kalí. Hlutfoll áburðarefna í sömu línu í töflunni eru eins og í Græði 1. Að auki voru 9 liðir þar sem prófuð var staðsetning áburðar, bæði OptiStart eins og í tilraununum í Þykkvabæ og þrífosfats. Ennffemur var prófaður minni skammtur af fosfór og í einum lið var fosfór sleppt. Tilraunin var gerð á um 15-20 sm móajarðvegi á malargrunni sem var plægður niður í möl 1995, sjá mælingar á efnum í jarðvegi með tilraun nr. 798-03. Landið hefúr sennilega eitthvað verið nytjað áður. Frá 1996 hefúr landið verið notað árlega undir tilraunir með einærar tegundir, oftast kom en tvisvar einærar belgjurtir og árið 2002 var þarna tilraun með yrki af olíunepju. Sett var niður í nýunnið land 19. maí. Markað var fyrir og gerð rás fyrir kartöflur með gamalli niðursetningarvél og gerð rás fyrir áburð til hliðar, en hreykt daginn eftir. Bil milli raða var um 70 sm og 30 sm milli kartaflna. Reitir voru 3 m á lengd. I hvem reit vom því NxPxK-áburður, kg/ha, í þáttatilraun N P K 60 32,5 70 120 65 140 180 97,5 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.