Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 19
9
Búfjáráburður 2003
Tilraun nr. 860-01. Búfjáráburður í lífrænni ræktun, Hvanneyri.
Liður á stórreitum 2001 2002 2003 2004 : 2005
mykja1) mykja tað0 mykja tað tað tað
a 100 0 0 0 0
b 100 - 5 5 5 5
c 100 - 15 15 15 15
d 50 25 - 25 - -
e 50 25 5 25 5 5 5
f 50 25 15 25 15 15 15
g 0 0 0 0 0 0 0
h Tilbúinn áburður eftir metinni þörf (,,Handbókarskammtur“)
i2> 100 15 15 15 15
l> Mykja er kúamykja með 15% þuirefm, tað er venjulegt sauðatað.
2> í stað taðs er safnhaugur að þurrefni hliðstætt 151 sauðataðs.
Liðir á smáreitum 1. Vega, vallarfoxgras.
2. Leikvin, hálíngresi.
Áburður árið 2001 var borinn í flag og unnin niður skömmu fyrir sáningu. Upp kom
talsverður arfi sem var sleginn niður og hreinsaður burt. Tilraunin kom illa undan vetri vorið
2002, einkum á reitum með stærsta mykjuskammtinn og var sáð aftur t þá reiti og varð
gróðurþekja allra reita góð eftir sumarið. Þetta endurspeglast vel í uppskeru það ár.
Tilraunin er gerð eftir skipan deildra reita, stórreitir eru litlir og skekkja stór- og
smáreita nánast hin sama. Skekkjan er því reiknuð eins og um þáttatilraun sé að ræða.
Uppskera þe. hkg/ha
2002 2003
Vega Leikvin Vega Leikvin
l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls
a 10,6 5,4 16,1 7,3 14,0 21,3 50,4 26,0 76,4 49,6 41,4 91,0
b 14,3 5,6 19,9 8,2 14,6 22,8 53,6 30,9 84,5 55,5 40,9 96,4
c 17,4 8,5 25,9 13,7 17,6 31,3 61,2 32,5 93,7 63,5 46,5 110,0
d 33,5 8,8 42,3 19,3 19,4 38,7 65,2 34,3 99,5 64,9 43,4 108,3
e 33,5 8,3 41,8 19,5 19,0 38,5 68,2 35,0 103,3 67,2 47,8 115,0
f 39,7 7,8 47,5 21,9 19,2 41,1 66,8 42,5 109,3 65,4 49,3 114,6
g 16,8 3,3 20,1 19,4 11,3 30,7 35,9 23,7 59,6 55,6 36,0 91,5
h 39,1 5,8 44,8 35,9 13,1 49,1 68,3 25,9 94,2 67,7 42,4 110,0
i 20,2 8,3 28,5 12,0 16,3 28,3 56,4 28,9 85,3 60,1 45,5 105,5
Staðalskekkja
1. sláttur 2,31
2. sláttur 1,39
Alls 1,96
Sláttutímar 10.7. og 7.9.
1,61
1,60
2,32
2.7. og 8.9.