Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 56
Grænfóður 2003 46 Reynsla bænda af maísræktun undir plasti Haustið 2003 var gerð úttekt á reynslu 19 bænda á Suður- og Norðurlandi af maísræktun undir plasti. Niðurstöður hafa verið gefnar út í skýrslu sem er að finna á www.rala.is og þær hafa jafhframt verið kynntar í Bændablaðinu og á bændafúndum. Sáðvélin sem var notuð var flutt inn af Vélum & Þjónustu hf og er frá SAMCO Agricultural Manufacturing og heitir Samco X-Tend Drill. Vélin sáir í tvær raðir í einu með 70 sm millibili, úðar með jarðvegsvirku illgresislyfi og leggur plastfilmu yfir, allt í sömu umferð. Að sögn innflytjandans fékkst ekki leyfi til að flytja inn illgresiseitrið sem á að nota með tækinu og þess vegna var ekkert lyf notað. Einnig kom vélin seint til landsins sem seinkaði sáningum. Til þess að meta árangurinn höfðu starfsmenn RALA samband við alla ræktenduma í septemberbyijun og þeir spurðir út úr. Einnig heimsóttu starfsmenn RALA 8 bændur á tímabilinu 1. - 24. september og mynduðu, skoðuðu og mældu akra. Á 5 búum var uppskera mæld. Áburður Það var afar mismunandi hvað bændumir báru mikið á og kvörtuðu sumir yfir misvísandi leiðbeiningum ffá innflytjendum. Nokkrir leituðu til ráðunautar til að fá ffekari upplýsingar. Fimm bændanna báru engan skít á en aðrir bám á 10 - 100 t/ha. Einn bar á taðhálm (undirburð). Þrír bændanna notuðu engan tilbúinn áburð. Aðrir bám á 400 - 1000 kg/ha, flestir Græðir 5, eða samsvarandi, en sumir aðrar þrígildar tegundir ætlaðar á tún. Sáning Byijað var að sá á Þorvaldseyri 27. apríl og endað í Garði í Eyjafjarðarsveit 20. maí. Margir töldu sig hafa getað sáð fyrr. Raðbil var 70 sm og 100 sm á milli umferða (hjólfara) þar sem það var mælt um haustið. Meðalraðbilið var því 85 sm sem er meira en mælt er með. Ástæðan fyrir óþarflega miklu raðbili var að dráttarvélamar, sem vom notaðar við sáninguna, vom með of breið dekk til þess að hægt væri sá þéttar. Á flestum stöðum var sáð tveimur blendingsyrkjum ffá Pioneer Northem Europe, Justina og PR39B29. Bæði þessi yrki hafa verið í yrkjaprófúnum undir plasti i Bretlandi. Þar var heildamppskera þurrefhis 14 - 17 t/ha sumarið 2001. Spímn Flestir bændanna eða 14 töldu spímn hafa verið góða og að maísinn hafa farið vel af stað. Mælingar, þar sem maísinn hafði náð að komast upp úr illgresi og/eða plastinu, staðfesta þetta. Að jafnaði vom 91176 (±10189) spíraðar plöntur á ha þar sem talið var. Bil milli plantna innan raða reyndist 13,0 (±1,6) sm að jafnaði. Þetta bendir til þess að sáðmagn hafi verið á bilinu 100 -110 þúsund ffæ á ha. Plastfok Á öllum bæjum nema tveimur fauk plast af einhveijum eða stærstum hluta akranna, sums staðar fáeinum dögum eftir sáningu. Þar sem það var verst hafði fokið af allt að 80% af akrinum en algegnt var að plastið rifnaði af um 40 - 60% af ökmnum vegna vindálags eða lélegs ffágangs. Sumir bændur kvörtuðu að fyrra bragði yfir óvönduðum vinnubrögðum vélamanna og sögðu þá hafa flýtt sér um of. Það kom mest niður á fergingu plastsins sem var alls ekki nægilega góð sums staðar. Einnig var kennt um reynsluleysi vélamanna. Plastfokið leiddi til þess að vöxtur og þroski plantna var afar breytilegur innan sama akurs. Þar sem plastið hafði fokið af snemma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.