Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 22
Túnrækt2003
12
Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á uppskeru og endingu vallarfoxgrass.
Þessi tilraun hófst vorið 1999 (sjá lýsingu í Jarðræktarskýrlsu 1999). Sumarið 2003 er eftir-
verkunarár tilraunarinnar. Niðurstöður voru kynntar á Ráðunautafundi 2003.
Úr dagbók
6. maí Boriðá, Græöiró, 150N-32P-62K. Þekja vallarfoxgrass metin. Reitir algræmr.
24.júní Tilraunin slegin og þekja vallarfoxgrass og sveifgrass sem viða er orðið ráðandi metin. Þriðja
algengasta grasið er háliðagras, þá snarrót Sveifgras fúllskriðið, vallarfoxgras nálægt miðskriðtíma
en snarrót varla bytjuð að skríða. Sláttuhæð sú sama í öllum reitum og mældist á bilinu 4-8 sm.
19. ág. Þekja vallarfoxgrass metin. Endurvöxtur mikill og svipaður í öllum reitum. Ekki talin ástæða til að
slá tilraunina aftur. Hælar teknir upp.
Uppsk., hkg þe/ha Þekja sáðgresis, % Þekja vsveifgr., %
Snöggur Langur Snöggur Langur Snöggur Langur
Sláttutími stubbur stubbur stubbur stubbur stubbur stubbur
SLl 71 69 28 27 52 48
SL2 71 66 42 40 35 33
SL3 63 70 65 78 18 13
Meðaltal 68 68 45 48 35 32
Staðaskekkja mism.
i)
-sláttutími 4,0e.m.
-sláttuhæð 3,3e.m.
-hæð x tími 5,7e.m.
S.e.d. Staðalskekkja mismunarins, *
10,6e.m.
18,4e.m.
7,le.m.
12,3e.m.
= P<0,05, **=P<0,01, e.m. = ekld marictækur munur
Þekja sáðgr. 6.5., % Þekja sáðgr. 19.8., %
Snöggur Langur Snöggur Langur
Sláttutími stubbur stubbur Mt. stubbur stubbur Mt.
SLl 25 20 23 24 19 22
SL2 33 30 32 22 7 14
SL3 58 53 56 35 50 42
Meðaltal 39 34 37 27 25 26
Staðaskekkja mism. i)
-sláttutími 7,9** 12,6e.m.
-sláttuhæð 6,4e.m. 10,3e.m.
-hæð x tími ll,6e.m. 17,9e.m.
S.e.d. Staðalskekkja mismunarins, ** = P<0,01, e.m.= ekki marktækur munur
Vorsláttutími vallarfoxgrass.
Þessi tilraun hefur það að markmiði að skoða áhrif vorsláttar á endingu vallarfoxgrass með
mismunandi skiptingu áburðar og er framhald tilraunarinnar um sláttunánd. Sláttutími 2.
sláttar er um 50 dögum eftir 1. slátt og vegna mikillar sprettu í ágúst, sem var ófyrirséð, var
nauðsynlegt að taka 3. slátt í september. Tilraunin er í þremur blokkum og sumarið 2003 eru
2 endurtekningar liða í hverri blokk, því er hver liður í 6 endurtekningum.
Tiraunin er í Miðmýrinni á Möðruvöllum. Sáðgresið er Adda vallarfoxgras, sáð árið 2001.