Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 21
11 Túnrækt2003
Tegundir og blöndur Þurrefni hkg/ha við mismunandi áburð
l.sl. 18.6. 2. sl. 14.8. Mt. í slætti
B1 B2 B3 B1 B2 B3 l.sl. 2. sl.
Grasliðir 100 N 150 N 100+50 100 N 150 N 100+50
a. Háv. 18 + Vafox. 6 50,4 57,4 58,3 15,0 18,8 32,1* 55,4 22,0
b. Háv. 9 + Vafox. 12 48,9 60,3 54,6 11,9 15,1 30,3* 54,6 19,1
e. Hávingull 27 55,0 51,2 63,2 19,2 21,9 39,5* 56,5 26,9
f. Vallarfoxgras 20 50,3 50,4 53,4 6,7 10,3* 21,5 51,4 12,8
Smáraliðir 20 N 40 N 60 N 20 N 40 N 60 N
c. Háv. 12 + Rauðsm. 7,5 44,5 55,6 56,3 30,1* 32,2 30,1 52,1 30,8
d. Háv. 6 + Vaf. 6 + Rsm. 7,5 40,2 50,2 50,0 28,9 24,7* 23,9 46,8 25,8
Staðalsk. mism. 3,41 2,85 1,96 1,65
Grasreitir (a,b,e,f) 51,1 54,4 56,9 13,2 16,3 30,6
Smárareitir (c,d) 42,3 53,3 53,8 29,5 28,3 26,7
’Einum reit af þremur sleppt í uppgjöri vegna mistaka í áburðardreifingu.
Sýni af uppskeru voru greind til tegunda í báðum sláttum og hlutdeild í sýni reiknuð, %. í
einum c-reit voru 6% af vallarfoxgrasi, þótt það ætti ekki að vera þar, og var því bætt við
hávingulinn. Tilraunakekkja í 2. sl. á við liði þar sem ekki vantaði neina greiningu, en sleppt
var reitum sem skakkt hafði verið borið á.
Hávingull Vallarfoxgras Rauðsmári Annað
18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8
a. Háv. 18 + Vafox. 6 53 91 46 6 * * 1,3 5
b. Háv. 9 + Vafox. 12 34 82 65 13 * * 0,7 3
c. Háv. 12 + Rauðsm. 7,5 55 37 * * 26 61 2,1 1
d. Háv. 6 + Vaf. 6 + Rsm. 7,5 19 27 44 8 31 65 1,4 2
e. Hávingull 27 99 98 * * * * 0,7 1
f. Vallarfoxgras 20 * * 98 89 * * 1,6 11
Meðaltal 52 67 63 29 28 63 1,3 3,7
Staðalsk. mism. 4,3 5,3 2,7 2,0 3,7 5,9 0,6 1,2
í meðaltölum hér á eftir, sem sýna áhrif áburðar, er liðum e. og f. með hreinum grastegundum
sleppt. Ath. að valiarfoxgras er aðeins í annarri smárablöndunni, d-lið.
Hávingull Vallarfoxgras Rauðsmári Annað
18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.8. 18.6. 14.
Grasblöndur 100 N 44 84 55 12 * * 1,1 4
a. og b. 150 N 45 86 54 9 * * 1,5 5
100+150 42 89 57 8 * * 0,5 2
Meðaltal 44 86 55 10 * * 1,0 4
Smárablöndur 20 N 33 24 36 4 37 69 1,5 2
c. og d. 40 N 36 33 47 11 28 63 1,2 1
60 N 40 38 49 9 20 56 2,6 2
Meðaltal 37 32 44 8 27 63 1,7 2
Staðalsk. mism. 5,3 6,5 3,3/ 2,4/ 4,5 7,2 0,7 1,:
4,7 3,5
Sáning hávinguls tókst ekki sem skyldi í öllum reitum. Reitirnir voru nokkuð famir að jafna
sig í 2. sl. 2002. Ekki var athugað hvað mikil áhrif sáningargallarnir höfðu sumarið 2003.