Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 55
45 Grænfóður 2003 Tilraunir nr. 853-01/02/03. Skipting áburðar og sláttutími sumar- og vetrarrýgresis, Hvanneyri. Þessar tilraunir hafa verið gerðar eftir sömu skipan árin 2001-2003, tvö fyrri árin með tveim blokkum en fjórum blokkum 2003. Tilraunin er þáttatilraun með öll þrep meginliða þáttuð saman. Áburðarskammtar voru annars vegar 1000 kg/ha Græðir 5 samtímis sáningu og hins vegar 2/3 þess áburðar við sáningu en 1/3 eftir 1. slátt. Ekkert áranna hafa víxlhrif þáttanna, stoftia, áburðarskiptingar og sláttutíma verið marktæk þrátt fyrir að skekkja hafi verið tiltölulega lág. Því eru hér eingöngu sýndar tölur fyrir meginþætti. Víxlhrif þeirra við ár voru hins vegar marktæk og þvi eru þau aðgreind í töflunni. Árin 2001 og 2002 var sáð 30. maí en 15. maí árið 2003 Fyrsti sláttutími tók mið af byijandi skriði sumarrýgresis og svo 10 og 20 dögum síðar. Sláttudagar voru i sem hér segir: I II III 2001 31.7. og 7.9. 23.7.og 11.9. 15.7., 19.8. og 18.9. 2002 9.8. og 25.9. 2.8. og 26.9. 27.7. og 9.9 2003 20.8. og 25.9. 12.8. og 26.9. 5.8. og 9.9. Stofnar, áburðargjöf og sláttutími rýgresis. Uppskera þe., hkg/ha 2001 2002 2003 Meðaltal l.sl. 2,sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls S.rýgresi 42,4 30,7 73,1 39,7 30,6 70,3 41,5 37,2 78,7 41,3 33,9 75,2 V.rýgresi 34,0 28,9 62,9 35,0 29,2 64,2 40,5 36,9 77,3 37,5 33,0 70,5 Áb. að vori 42,2 29,6 71,8 38,9 29,7 68,2 41,7 35,6 77,2 41,1 32,6 73,7 Áb. skipt 34,2 30,0 64,2 35,7 30,1 65,9 40,3 38,5 78,8 37,6 34,3 71,9 Slt. I 20,9 36,8 57,7 20,1 42,9 62,9 25,3 39,7 80,8n 22,9 39,8 62,6 Slt. II 40,2 33,1 73,3 36,3 29,9 66,2 45,6 42,5 88,2 41,9 37,0 79,0 Slt. III 53,5 19,5 73,0 55,6 17,0 72,6 52,0 29,0 81,0 53,3 23,6 76,9 0 Þetta ár var 3. sláttur í sláttumeðferð III. Uppskera var óháð stofni og áburðarmeðferð, 15,8 kg þe./ha og er með í heildaruppskeru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.