Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 55

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 55
45 Grænfóður 2003 Tilraunir nr. 853-01/02/03. Skipting áburðar og sláttutími sumar- og vetrarrýgresis, Hvanneyri. Þessar tilraunir hafa verið gerðar eftir sömu skipan árin 2001-2003, tvö fyrri árin með tveim blokkum en fjórum blokkum 2003. Tilraunin er þáttatilraun með öll þrep meginliða þáttuð saman. Áburðarskammtar voru annars vegar 1000 kg/ha Græðir 5 samtímis sáningu og hins vegar 2/3 þess áburðar við sáningu en 1/3 eftir 1. slátt. Ekkert áranna hafa víxlhrif þáttanna, stoftia, áburðarskiptingar og sláttutíma verið marktæk þrátt fyrir að skekkja hafi verið tiltölulega lág. Því eru hér eingöngu sýndar tölur fyrir meginþætti. Víxlhrif þeirra við ár voru hins vegar marktæk og þvi eru þau aðgreind í töflunni. Árin 2001 og 2002 var sáð 30. maí en 15. maí árið 2003 Fyrsti sláttutími tók mið af byijandi skriði sumarrýgresis og svo 10 og 20 dögum síðar. Sláttudagar voru i sem hér segir: I II III 2001 31.7. og 7.9. 23.7.og 11.9. 15.7., 19.8. og 18.9. 2002 9.8. og 25.9. 2.8. og 26.9. 27.7. og 9.9 2003 20.8. og 25.9. 12.8. og 26.9. 5.8. og 9.9. Stofnar, áburðargjöf og sláttutími rýgresis. Uppskera þe., hkg/ha 2001 2002 2003 Meðaltal l.sl. 2,sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls S.rýgresi 42,4 30,7 73,1 39,7 30,6 70,3 41,5 37,2 78,7 41,3 33,9 75,2 V.rýgresi 34,0 28,9 62,9 35,0 29,2 64,2 40,5 36,9 77,3 37,5 33,0 70,5 Áb. að vori 42,2 29,6 71,8 38,9 29,7 68,2 41,7 35,6 77,2 41,1 32,6 73,7 Áb. skipt 34,2 30,0 64,2 35,7 30,1 65,9 40,3 38,5 78,8 37,6 34,3 71,9 Slt. I 20,9 36,8 57,7 20,1 42,9 62,9 25,3 39,7 80,8n 22,9 39,8 62,6 Slt. II 40,2 33,1 73,3 36,3 29,9 66,2 45,6 42,5 88,2 41,9 37,0 79,0 Slt. III 53,5 19,5 73,0 55,6 17,0 72,6 52,0 29,0 81,0 53,3 23,6 76,9 0 Þetta ár var 3. sláttur í sláttumeðferð III. Uppskera var óháð stofni og áburðarmeðferð, 15,8 kg þe./ha og er með í heildaruppskeru.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.