Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 65
55 Fræ 2003 Frærækt (132-1144) Endurnýjun á stofnfræi Beringspuntinum Tuma og snarrótinni Teiti var sáð í fræræktarreiti á Korpu sumarið 2002, um 1500 m2 spildu af hvoru yrkinu um sig. Ætlunin er að skera af þeim stofhífæ haustið 2004. Sprotar af vallarfoxgrasinu Öddu voru sóttir í gamalt hnausasafn á Geitasandi og settir í Jónshús í vetur. Alls náðust 90 hnausar, sem ætlunin er að fjölga og koma upp stofnfræi. Komið upp hnausasafni af íslenska stofhinum RlPop8904. Fræ er væntanlegt haustið 2004. Túnvingull, Leifur heppni, var í hnausasafhi frá 2002. Mikill breytileiki var í því safhi og gripið til þess ráðs að taka einsleita hnausa og flytja í nýtt safn. Náðust þannig 35 hnausar. Tveir valhópar af háliðagrasi eru í hnausasöfhum á Korpu. Fræ var skorið um haustið. Frærækt fýrir Norræna genbankann (132-9907) Á undanfömum ámm hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkmm grasstofhum sem em í vörslu Norræna genbankans (NGB). I ár vom sett út 6 hnausasöfn, 5 sveifgrasstofnar og 1 túnvingulsstofii. Fræ fæst árið 2003. Frærannsóknir (161-1105) Gæðaprófanir á sáðvöm vom með hefðbundnum hætti á Möðmvöllum. Prófanir em gerðar til að votta spímnarhæfhi og hreinleika sáðvöm sem ffamleidd er hér á landi og ætluð til sölu. Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara sem hefur úrelt gæðavottorð. Frærækt innlendra landbótaplantna (132-9346) Fjölmargir stofnar belgjurta em varðveittir á Geitasandi á Rangárvöllum. Em þetta bæði innlendir og erlendir stofiiar, afrakstur nokkurra söfnunarferða á ámnum 1992-1997. Er um að ræða hátt í 100 stofna sem varðveittir em. Giljaflækja og umfeðmingur vom slegin með sláttuþreskivél. Öðm fræi var handsafhað. Uppskera giljaflækjunnar var 200-300 kg/ha og umfeðmingur gaf 50-90 kg/ha. Fræverkunarstöðin í Gunnarsholti fékk mest allt fræið og var það notað til að búa til nýja fræakra og í frumprófun tegundanna á landgræðslusvæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.