Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 65
55
Fræ 2003
Frærækt (132-1144)
Endurnýjun á stofnfræi
Beringspuntinum Tuma og snarrótinni Teiti var sáð í fræræktarreiti á Korpu sumarið 2002, um
1500 m2 spildu af hvoru yrkinu um sig. Ætlunin er að skera af þeim stofhífæ haustið 2004.
Sprotar af vallarfoxgrasinu Öddu voru sóttir í gamalt hnausasafn á Geitasandi og settir í
Jónshús í vetur. Alls náðust 90 hnausar, sem ætlunin er að fjölga og koma upp stofnfræi.
Komið upp hnausasafni af íslenska stofhinum RlPop8904. Fræ er væntanlegt haustið
2004.
Túnvingull, Leifur heppni, var í hnausasafhi frá 2002. Mikill breytileiki var í því safhi
og gripið til þess ráðs að taka einsleita hnausa og flytja í nýtt safn. Náðust þannig 35 hnausar.
Tveir valhópar af háliðagrasi eru í hnausasöfhum á Korpu. Fræ var skorið um haustið.
Frærækt fýrir Norræna genbankann (132-9907)
Á undanfömum ámm hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkmm grasstofhum sem
em í vörslu Norræna genbankans (NGB). I ár vom sett út 6 hnausasöfn, 5 sveifgrasstofnar og
1 túnvingulsstofii. Fræ fæst árið 2003.
Frærannsóknir (161-1105)
Gæðaprófanir á sáðvöm vom með hefðbundnum hætti á Möðmvöllum. Prófanir em gerðar til
að votta spímnarhæfhi og hreinleika sáðvöm sem ffamleidd er hér á landi og ætluð til sölu.
Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara sem hefur úrelt gæðavottorð.
Frærækt innlendra landbótaplantna (132-9346)
Fjölmargir stofnar belgjurta em varðveittir á Geitasandi á Rangárvöllum. Em þetta bæði
innlendir og erlendir stofiiar, afrakstur nokkurra söfnunarferða á ámnum 1992-1997. Er um að
ræða hátt í 100 stofna sem varðveittir em.
Giljaflækja og umfeðmingur vom slegin með sláttuþreskivél. Öðm fræi var handsafhað.
Uppskera giljaflækjunnar var 200-300 kg/ha og umfeðmingur gaf 50-90 kg/ha.
Fræverkunarstöðin í Gunnarsholti fékk mest allt fræið og var það notað til að búa til nýja
fræakra og í frumprófun tegundanna á landgræðslusvæðum.