Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 31
21
Smári 2003
Tilraun nr. 753-03. Sáðblöndur grass og belgjurta í tún.
Vorið 2003 var sáð í aðra sameiginlega tilraun alls 44 reiti. Grunnreitimir 30 em sams konar
og í tilraun frá árinu 2002 en á aukareitunumr 14 em prófaðar blöndur af mismunandi stofnum
af hvorri belgjurtategund. Þessi aukameðferð er prófuð í fleiri löndum innan COST 852.
Borið var á alla tilraunina 50 kg N/ha við sáningu. í hverjum reit var merktur 1 m2 femingur,
stálhæl með álplötum var stungið niður í homin. Þessi ferningur verður síðan vökaður með
15N lausn næsta sumar til þess að mæla niturbindingu. Innan hvers lm2 femings var merktur
annar femingur 0,5m á kant, þar sem sýni verða tekin með handklippum og greind til tegunda.
Reitirnir vom fyrst slegnir 8.-10. sept. og uppskeran greind til tegunda.
Örverur
Verkefnið er innan COST 852. Vorið 2002 var sáð i tvær tilraunir, aðra í Gunnarsholti og
hina í Hrosshaga, Biskupstungum. til þess að meta niturbindingu rauðsmára og hvítsmára sem
smitaðir vom með 5 mismunandi tegundum af Rhizobium bakteríu, auk þess sem einn liðurinn
var ósmitaður. Endurtekningar em 5 og var mólýbden borið á tvær þeirra, en það er talið flýta
smitun. Tilraunin í Gunnarsholti var dæmd ónýt vorið 2003, en tilraunin í Hrosshaga leit
sæmilega út og var hún slegin 7. júlí og greind til tegunda. Hlutur smára var ekki mikill, síst
hvítsmára, en þó var munur eftir Rhizobium bakteríu. Mólýbden virðist sums staðar hafa
jákvæð áhrif.
Gras, hkg/ha mólýbden Smári, hkg/ha mólýbden Alls, hkg/ha mólýbden
Ósmitað 29,3 47,1 0,4 0,7 31,1 49,5
Stofii 3 (íslenskur) 33,9 21,9 0,7 0,1 34,7 22,0
D (þýskur) 35,4 28,2 0,3 0,9 36,6 29,1
M (Tromso) 28,9 38,1 0,9 2,0 29,9 40,3
HL (sænskur) 37,1 30,4 0,6 2,1 37,7 33,6
PL (finnskur sölust.) 34,4 35,5 0,9 0,0 35,7 35,5
Meðaltal 33,2 33,5 0,6 1,0 34,3 35,0
St.sk. mism. 9,06 i 11,09 0,81 0,99 9,63 11,80
Rauðsmári
Gras, hkg/ha mólýbden Smári, hkg/ha mólýbden Alls, hkg/ha mólýbden
Ósmitað 50,2 51,9 1,3 1,2 51,4 53,5
Stofh 3 (íslenskur) 52,2 40,9 3,1 1,3 55,4 42,1
D (þýskur) 66,6 54,1 5,6 5,6 72,2 59,7
M (Tromso) 56,0 53,5 5,5 8,6 61,8 62,2
HL (sænskur) 51,9 49,3 4,8 3,5 56,7 52,9
PL (finnskur sölust.) 56,9 51,4 6,8 7,7 63,9 59,5
Meðaltal 55,6 50,2 4,5 4,7 60,3 55,0
St.sk. mism. 10,43 12,77 1,98 2,42 11,18 13,69