Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 33
23 Smári 2003 Allir bakteríustofamir lifðu af þijú sumur án smára en þá reynir á hæfileika þeirra í að lifa rotlífí og engir aðrir bakteríustofnar komu inn á tilraunasvæðið. Sá stofii (c) sem hafði tapað fyrir stofni (b) í að tengjast smáranum stóð sig vel í rotlífinu og náði mestri hlutdeild í jarðveginum við þær aðstæður. Þegar hvítsmára var aftur sáð í spilduna vorið 2001 mynduðu allir bakteríustofnar tengsl við smára á ný og engin breyting hafði orðið á erfðaefni þeirra. Rauðsmára (Betty) var einnig sáð í tilraunareiti i spildunni og tengsl mynduðust við bakteríustofnana. Rauðsmárinn gaf góða uppskeru 2002 og enn meiri 2003. Uppskera 2003 Myndin sýnir uppskeru í einstökum tilraunaliðum. Sáð var vorið 2001, túnvingli, túnvingli með smára og túnvingli með smára og bakteríum. Uppskeran er mun meiri en fyrsta árið, tvöfold í hvítsmárareitum og þrefold hjá rauðsmára, en breytileikinn er mikill. kg/ha Uppskera 20.9.2003 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 0 Gras Hvítsmári og gras Hvitsmári, gras og bakteríur Rauðsmári og gras Rauðsmári, gras og bakteríur Dökku súlurnar er uppskera grastegunda en Ijósu er uppskera smára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.