Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 33

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 33
23 Smári 2003 Allir bakteríustofamir lifðu af þijú sumur án smára en þá reynir á hæfileika þeirra í að lifa rotlífí og engir aðrir bakteríustofnar komu inn á tilraunasvæðið. Sá stofii (c) sem hafði tapað fyrir stofni (b) í að tengjast smáranum stóð sig vel í rotlífinu og náði mestri hlutdeild í jarðveginum við þær aðstæður. Þegar hvítsmára var aftur sáð í spilduna vorið 2001 mynduðu allir bakteríustofnar tengsl við smára á ný og engin breyting hafði orðið á erfðaefni þeirra. Rauðsmára (Betty) var einnig sáð í tilraunareiti i spildunni og tengsl mynduðust við bakteríustofnana. Rauðsmárinn gaf góða uppskeru 2002 og enn meiri 2003. Uppskera 2003 Myndin sýnir uppskeru í einstökum tilraunaliðum. Sáð var vorið 2001, túnvingli, túnvingli með smára og túnvingli með smára og bakteríum. Uppskeran er mun meiri en fyrsta árið, tvöfold í hvítsmárareitum og þrefold hjá rauðsmára, en breytileikinn er mikill. kg/ha Uppskera 20.9.2003 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 0 Gras Hvítsmári og gras Hvitsmári, gras og bakteríur Rauðsmári og gras Rauðsmári, gras og bakteríur Dökku súlurnar er uppskera grastegunda en Ijósu er uppskera smára

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.