Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 69

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 69
59 Möðruvellir 2003 Komuppskera varð minni en efni stóðu til. Komið var orðið skurðarhæft 1. september en þá vom komskurðarmenn ekki tilbúnir. Bilanir og tafir leiddu síðan til þess að komið var ekki skorið fyrr en 1. október. í millitíðinni gerði norðanáhlaup sem braut eða lagði komið með þeim afleiðingum að allt að helmingur þess tapaðist. Uppskeran sem náðist var engu að síður um 3,5 t þe./ha eða 3900 FEm/ha. Komið var fúllþurrt við skurð (82-84% þurrt) og því var það hvorki pakkað eða verkað i sým. Komið var sérmalað og kögglað með steinefna- blöndum og próteingjafa hjá Bústólpa fyrir Möðmvallabúið. Á meðfylgjandi mynd em sýnd áhrif sláttutíma á meltanlega orku og próteinstyrk við hirðingu. Meltanleikinn fellur að jafnaði um 0,55% og hrápróteinið um 0,65% við hvern dag sem slætti er seinkað. Próteinfallið er óvenjuhátt vegna þess að síðslegnu túnin fengu engan áburð. Efnainnihald þrísleginna túna áMöðruvöllum 2003 Eins og áður er getið vom 6 tún þríslegin á Möðmvöllum, 2 vallarsveifgrastún og 4 háliðagrastún. Þar sem það er frekar óvanalegt er ekki úr vegi að skoða efhainnihald þessara slátta. Uppskera og fóðurgildi túna sem voru þríslegin á Móðruvðlium 2003 l.sl. 2. sl. 3. sl. St.frávik P-gildi Meðalsláttutími 12. júni 16. júlí 27. ágúst 1 <0,001 Meðalþurrefhi, % 57 79 47 3,5 <0,001 Uppskera, kg þe./ha 3474 1784 1309 383 <0,001 Uppskera, FEn/ha 2907 1431 984 306 <0,001 Meltanleiki þurrefhis, % 73 71 67 1,1 <0,002 Fem/kg þurrefiii 0,84 0,81 0,75 0,02 <0,001 Hráprótein, % 20,9 16,4 17,4 1,1 0,002 AAT, g/kg þe 74 84 68 1,4 <0,001 PBV, g/kg þe. 80 17 55 10,4 <0,001 Ca, % í þe 0,37 0,45 0,5 0,03 0,003 P, % í þe 0,37 0,32 0,31 0,015 0,002 K, % í þe 2,2 2,3 1,9 0,3 0,303 Mg, % í þe 0,22 0,27 0,33 0,03 0,002 Na, % í þe 0,03 0,04 0,08 0,024 0,072

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.