Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 20
Túnrækt2003
10
Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-9385)
Tilraun nr. 685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu.
Vorið 1990 var byrjað að fylgjast með byrjun vorgróðurs og sprettu íyrstu vikumar á vorin.
Tilraunaliðir em íjórir með mismunandi áburðarmeðferð. Að þessu sinni var ekki borið á
tilraunina og uppskera aðeins mæld einu sinni. I tilrauninni em 3 samreitir.
Áburðartími fyrri ára Uppskera, hkg/ha
Óáborið 11,0
Borið á snemma vors 20,8
Borið á eftir að byrjar að grænka 20,5
Borið á að hausti 17,6
Staðalfrávik 1,81
Tilraun nr. 786-01. Ræktunartilraun með hávingul.
I tilrauninni em 2 þættir:
A. Tegundir og blöndur, sáðmagn
a. Hávingull 18 kg/ha Vallarfoxgras 6 kg/ha
b. Hávingull 9 kg/ha Vallarfoxgras 12 kg/ha
c. Hávingull 12 kg/ha Rauðsmári 7,5 kg/ha
d. Hávingull 6 kg/ha Vallarfoxgras 8 kg/ha Rauðsmári 7,5 kg/ha
e. Hávingul) 27 kg/ha
f. Vallarfoxgras, 20 kg/ha
B. Áburður árlega
a. A gras
i. 100 kg N/ha að vori
ii. 150 kg N/ha að vori
iii. 100 kg N/ha að vori, 50 kg/ha eftir sl.
b. Á smárablöndu, allur áburður að vori, steinejhi jafht á alla liði.
i. 20 kg N/ha
ii. 40 kg N/ha
iii. 60 kg N/ha
Samreitir em 3, hverri endurtekningu er skipt í 4 smáblokkir með s.k. alfahögun.
Borið á 15.5. og 19.6., Græðir 6 á grasreiti og Græðir 1 á reiti með smárablöndu. Mistök urðu
þegar borið var á eftir 1. sl. Af útliti reita við 2. sl. mátti ráða að áburðinn hefði ekki farið á
þrjá reiti af þeim tólf sem bera átti á heldur á aðra þijá við hliðina, m.a. tvo reiti með
rauðsmára. Þessum reitum var sleppt við uppgjör á bæði uppskem og gróðurgreiningum í 2.
sl. Tilraunalandið er töluvert breytilegt og uppskera var í ár gerð upp á smáblokkum sem vom
í upphaflegu skipulagi tilraunarinnar. Þær vom ekki notaðar við uppgjör á gróðurgreiningum.