Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 16
Áburður 2003
6
Tilraun nr. 437-77. Köfnunarefnisáburður og árferðismunur, Hvanneyri.
Þessi tilraun hófst árið 1977 á nýlegu túni. Upphaflegur tilgangur hennar var að prófa
hugmyndir Páls Bergþórssonar um samband vetrarhita og sprettu og því voru tveir liðir (f og
g) með mismunandi áburðargjöf eflir árferði. Sauðataðið er borið á fyrri hluta maímánaðar og
reynt að velja sem hagstæðast veður. Frá 1991 var tilrauninni breytt þannig að allir liðir hafa
frá þeim tíma fengið fasta skammta eins og fram kemur í töflu. Gróður er orðinn allblandaður
en vallarfoxgras er ennþá talsvert áberandi.
Liðir e og f vekja athygli fyrir mikla uppskeru, ekki síst í góðærinu 2003, en eftir
venjulegum væntingum um áburðargildi sauðataðs svara skammtamir til 60 og 100 kg N/ha.
Prótein í uppskeru þessara liða er hins vegar óvenju lágt, um 12,5% árið 2003 en var 16,5% á
a-lið. Þá er Ca-magn þessara sömu liða mun hærra en annarra.
Uppskera hkg þe./ha
2001 11.7. - Alls 8.7. 2002 13.8. Alls 1.7. 2003 3.9. Alls
a. 60 kg N, 60 kg K 31,6 - 31,6 36,5 11,8 48,3 42,0 30,8 72,8
b. 100 kg N, 80 kg K 40,2 - 40,2 46,1 10,9 57,0 46,1 33,6 79,6
c. 140 kg N, 100 kg K 44,6 - 44,6 49,8 11,0 60,8 52,9 34,6 87,5
d. 180 kgN, 120 kgK 45,6 - 45,6 49,5 12,3 61,8 51,4 36,6 88,0
e. 15 t sauðatað 40,2 - 40,2 41,0 13,0 53,9 54,5 36,9 91,4
f. 15 t sauðatað, 40 kg N 48,1 48,1 50,4 13,1 63,5 60,2 39,2 99,4
g. 100 kgN, 80 kg K 35,9 - 35,9 41,6 10,2 51,7 46,6 34,6 81,2
Staðalskekkja 2,26 - 2,26 1,78 0,85 1,56 2,20 1,51 2,40
Tilraun nr. 299-70. Skortseinkenni á grösum, Hvanneyri.
Þessi tilraun hófst sáðárið (1970) þegar spildan var fyrst brotin til túns, sem var án forræktunar.
Hún hefúr ekki verið uppskorin með tilliti til nýtingar, enda var tilgangurinn að fá sýnisreiti til
að sýna N, P og K-skort á grösum. Hún hefúr alltaf verið slegin seint, í lok júlí eða í ágúst.
Vallarfoxgras er enn rikjandi gróður á liðum a, f og g. Liðir b og d voru lengi ffaman af
nær gróðurvana, en eru nú vaxnir blávingli. A liðum c og e er talsvert um stör. Jarðvegurinn
virðist geta losað mjög mikið af N, þannig var N-magn uppskeru af a-lið 114 kg af ha árið
2003.
Uppskera, hkg þe./ha
Liður N P K 25.7. 2001 23.7. 2002 13.8. 2003
a. 0 30 100 54,3 44,0 91,5
b. 50 0 100 11,2 9,0 28,1
c. 50 30 0 26,3 22,8 42,9
d. 100 0 100 8,3 8,7 23,0
e. 100 30 0 24,5 24,6 37,3
f. 100 30 100 71,4 54,5 82,2
8- "> 100 30 100 74,9 60,0 87,9
Staðalskekkja 2,59 2,64 3,79
1 g-liður fékk 5 tonn af skeljakalki í upphafi.