Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 28

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 28
Verkun á heilu og skornu rúlluheyi handa ám YFIRLIT Framleiðsluárið 1992-1993 var gerður samanburður á tveimur aðferðum við verkun heys í rúlluböggum svo og á fóðrunarvirði þess. Annars vegar var um að rœða heilt hey en hins vegar skorið. Hnífabil í skurðarstokki rúllubindivélarinnar var 74 mm. Heyið var forþurrkað og bundið við 57-66% þe. Baggar voru hjúpaðir sex-földu plasti og síðan geymdir utandyra. Fóðrunartilraun var gerð með 2 x 60 œr. Sláttutíma heysins var mismunað með hliðsjón af áœtlaðri fóðurþörf ánna á ýmsum tímum vetrar. Fyrir fengitíð var hvorum cerhópi skipt í tvennt og fékk annar helmingur hans nokkra fiskmjölsgjöf - alls 2,0 kg/á á tímabilinu 16. nóvember til 18. desember - en hirm aðeins heyið. Heyát ánna var mcelt svo og þrif þeirra ogfrjósemi. Helstu niðurstöður samanburðarins urðu þessar: • Þéttleiki skorins heys í böggunum reyndist að jafnaði 4% tneiri en hins heila. Munurinn var þó aðeins marktækur í tveimur tilraunum afþremur (p<0,05); • Heldur minna bar á myglu í rúllum með skorna heyinu. Meira bar á myglu eflir því sem leið á geymslutímann. Tœplega 99% heysins í báðum flokkum nýttist til gjafa; • Á milli aðferðanna tveggja reyndist sáralítill munur koma fram á fóðurgildi heysins eftir verkun og geymslu. A þeim tímaféll meltanleiki þurrefnis um 0—4 einingar (%-stig); þeim mun meira sem meltanleikinn var meiri fyrir verkun og geymslu; • Ahrifa heyskurðarins gcetti hvorki í heyáti ánna né þrifum þeirra (þunga, holdafari). Áfiskmjölinu bœttu æmar um 2 kg við þunga sinn og hélst sá munur allt til vors; • Á heila heyinu var frjósemi ánna 190 lömb/100 ær en 173 lömb/100 ær á því skorna (0,10>p>0,05). í fiskmjölsflokknum var frjósemin 192 lömb/100 œr samanborið við 172 lömb/IOO ær í flokknum sem ekki fékk fiskmjöl (0,25<p<0,10); • Samanburðartilraunin leiddi ekki í Ijós augljósa ábataþœtti er greitt gœtu fyrir þann viðbótarkostnað semfylgir kaupum og notum hnífabúnaðar á rúllubindivél. Engu að síður er nauðsynlegt að rannsaka það meðfrekari tilraimum. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.