Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 31

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 31
1. skeið 16.11.-18.12. Tilraunahey (I) eftir átlyst + fiskmjöl (hluti); 2. skeið 19.12.-5.2. Tilraunahey (II) - takmörkuð; föst gjöf; 3. skeið 6.2. - 16.3. Sama fóðrun allra hópa - engjahey úr rúllum (óskorið); 4. skeið 17.3.- 9.5. Tilraunahey (I) eftir átlyst; 5. skeið 10.5. og fram úr Sama fóðrun allra hópa - súgþurrkuð taða, og síðan túnbeit; Við gjafir voru sýni tekin úr hverjum bagga um leið og hann var opnaður. Daglega voru tekin sýni úr moði og þeim blandað saman í eitt sýni frá hveijum hópi fyrir vikuna. Sami háttur var hafður á sýnatöku úr heygjöf á öðru og þriðja fóðrunarskeiði. Frá og með öðru fóðrunarskeiði (19. desember 1992) voru ærnar í undirflokkum hvors aðalhóps aldar saman. Á tímabilinu 1.-12. mars voru æmar rúnar að nýju (snoðaðar). Sauðburður gekk í garð 4. maí. Eftir 10. maí var hey ekki vigtað í æmar en hins vegar séð til þess að ær úr báðum aðalflokkum fengju sambærilegan viðurgeming í fóðri. Daglega var allt fóður ánna vegið svo og moð frá þeim. Gefið var einmælt. Við fóðmn á tilraunaheyinu var dagsgjöfin höfð það mikil að moð yrði 5-10% hennar. Á öðm og þriðja skeiði var gjöfin höfð næg en takmörkuð og þá hin sama fyrir báða hópana. Gát var höfð á heyslæðingi. Tilraunaæmar vom vegnar reglulega, oftast hálfsmánaðar- lega. Um leið voru hold þeirra metin til stiga. Sami matsmaðurinn annaðist það verk vetrarlangt. 3. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNARINNAR 3.1 Rúmþyngd heysins Mæld var rúmþyngd heysins í böggum að lokinni bindingu. Mælingamar voru gerðar á fimm böggum úr hvorum lið af hverri spildu. Niðurstöður þeirra era sýndar í 2. töflu. Tölumar tákna kg þurrefnis í bagga, en reikna má ineð að rúmmál þeirra hafir verið 1,61 rúmmetrar: 2. tafla. Samanburður á rúmþyngd heysins - kg þe. í rúilubagga I. - spilda Sk. 1 I. - spilda Sk.2 II. - spilda B2 Heilt hey 278+7 275±10 316±11 Skorið hey 298± 1 285±14 322±11 P <0,01 > 0,05 em > 0,05 em Heyið féll mjög þétt í baggana við bindingu eða sem svaraði til 184 kg þurrefnis f rúmmetra. Væri heyið skorið rúmaðist að jafnaði 4% meira þurrefni í böggunum. Það var aðeins á einni spildu af þremur sem þétfleikamunurinn reyndist vera marktækur. Þar var heyið einnig hvað þurrast við bindingu. f fyrri mælingum hafa ekki komið fram eindregin áhrif skurðar heysins á þéttíeika þess í rúlluböggum (Bjarni Guðmundsson 1993). 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.