Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Side 48

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Side 48
ec a s s '« M S S jQ. vikur innistöðu, (0 = 15.nóvember 1992) 3. mynd. Meðalþungi ánna í tilraununum. Bæði tilraunaárin þyngdust ærnar þannig að línulegt var við innistöðutíma (r> 0,95; p<0,001). Meðalþynging í kg á á og viku (aðhvarfsstuðullinn b) var þessi: Tilrcum I Tilraun II Heilt hey 0,47 0,57 Tætthey 0,45 0,60 í hvorugri tilrauninni kom lfam marktækur munur á þungabreytingum ánna yfir veturinn (p>0,05). Yngri æmar þyngdust meira (æmar í tilraun II). í tilraun I reyndist vera marktækur munur á memu meðalholdafari ærhópanna yfir veturinn þeim hópi í vil sem fékk heila heyið (0,01<p<0,05). Meðalholdastig þeirra var 3,84 en meðaltal hópsins sem fékk tætta heyið var 3,81. í tilraun II kom í ljós að æmar, sem fengu heila heyið, reyndust heídur holdbetri þegar kom fram í apríl en hinar sem tætta heyið fengu. Um marktækan mismun á holdafari á milli ærhópanna í tilrauninni var þó ekki að ræða. 3.5 Frjósemi ánna Athuguð vora áhrif heygerðanna á fijósemi ánna í hópunum. Við mat á mismun hennar (fijósemiflokkun) var notað kí-kvaðratspróf. Æmar í tilraunahópununum voru það fáar (32 og 36) að túlka þarf mismun með varúð. í 7. töflu era fijósemitölumar sýndar: 42

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.