Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 9

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 9
Áhrif þurrkstigs heys á verkun þess í rúlluböggum og fóðrunarvirði þess handa ám YFIRLIT Gerður var satrumburður á verkun og fóðrunarvirði rúlluheys á tveimur þurrkstigum: með 34-35% þe. (a-liður) og 50-65% þe. (b-liður). Plasthjúpaðar rúllumar voru ge mdar í óyfirbreiddum útistœðum. Mœldar voru breytingar á fóðurgildi heysins frá slœtti til gjafa og þurrefnistap við geymslu þess. Þá var metin myglumyndun í heyböggunum á geymslutíma. Heyát áa var mœlt, svo og þungabreytingarþeirra og afurðir. Tilraunimar voru gerðar árin 1990-1992. Bœði árin var notaðfyrri sláttar hey en seinna árið var eirmig bœtt við tilraun með há. I hvorum lið tilraunvnna voru samtals notaðir um það bil 100 rúllubaggar og 157 ær. Tilraunaheyið var aðallega gefið á tveimur tímabilum innistöðu: frá hýsingufram undir miðjan jar, úar og frá marslokum og fram á sauðburð. Niðurstöður tilraunanna má dra %a saman þannig: • Við litlaforþurrkm (a) voru helmingslíkur á að binda mœtti heyið sláttudagirm; ella mátti reikna m?ð sólarhrings forþurrkunartíma í viðbót (b); • Orkugildi heyins féll að meðaltali úr 0,82 FE/kg þe. við slátt í 0,76 FE/kg þe. við bindingu heysins; jafhmikið í báðum tilraunaliðum. Fallandim var mestur í orkuríku heyi. Har n varð einkum á fyrstu stundumforþurrkunarinnar; • Rúmþyngd heysi is í böggunum óx með þurrkstigi þess upp að 55% þe. Úr því tók hún að mimka. í b-lið var þéttleiki heysins 12% meiri en í a-lið rrúðað við þurrejhi; Baggamir íb-lið voru hins vegar 20-25% léttari en baggar a-liðar. • Hlutfall myglulausra bagga var hærra í b- en a-lið. Það lækkaði er leið á geymslutímann. Minna bar á myglu í háarböggum en böggum úr fyrri sláttar heyi. « Ekki var marktækur liðamunur á þurrefnistapi úr heyinu við geymslu. Tapið reyndist sáralítið (<1,5%). Breytingar á orkugildi heysins frá bindingu til gjafa reyndust innan við l%íbáðum tilraunaliðunu Hlutfallslegt hrápróteinmagn steig lítið eittog heldur meira í a en b-lið (5 og 2%). • íöllum þremur tilraununum reyndistþurrlega rúlluheyið (b) étast betur en það þvala (b); nam átið að meðaltali 1,48 kgþe./d. (a) og 1,65 kgþe./d. (b). Munurinn reyndis ‘ vera marktækur (p<0,05) á fimm mœliskeiðum afátta. • óverulegur mismunur komfram á þungabreytingum og holdafari ánna vetrarlangt; • Að meðaltali fœcdust 173 lömb/100 ær í b-lið og 167 í a-lið; b-liður hafði vinninginn yfir a-lið i tveimur tilraunaflokkum afþremur. Fœðingarþungi lamba var að meðaltali 1 -6% meiri í b- en a-lið, og þungi burðar að meðaltali 7% meiri; • Ábati virðist vera afþví aðforþurrka hey, sem verka á í rúlium handa ám, tiltölulega mikið; allt að 50-65% þurrefni, enda leyfi veður að þurrkun heysins á velli gangi hratt og táki helst ekki lengri tíma en tvo samfellda þurrkdaga. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.