Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Qupperneq 9
Áhrif þurrkstigs heys á verkun þess í
rúlluböggum og fóðrunarvirði þess handa ám
YFIRLIT
Gerður var satrumburður á verkun og fóðrunarvirði rúlluheys á tveimur
þurrkstigum: með 34-35% þe. (a-liður) og 50-65% þe. (b-liður). Plasthjúpaðar
rúllumar voru ge mdar í óyfirbreiddum útistœðum. Mœldar voru breytingar á
fóðurgildi heysins frá slœtti til gjafa og þurrefnistap við geymslu þess. Þá var
metin myglumyndun í heyböggunum á geymslutíma. Heyát áa var mœlt, svo og
þungabreytingarþeirra og afurðir. Tilraunimar voru gerðar árin 1990-1992. Bœði
árin var notaðfyrri sláttar hey en seinna árið var eirmig bœtt við tilraun með há. I
hvorum lið tilraunvnna voru samtals notaðir um það bil 100 rúllubaggar og 157 ær.
Tilraunaheyið var aðallega gefið á tveimur tímabilum innistöðu: frá hýsingufram
undir miðjan jar, úar og frá marslokum og fram á sauðburð. Niðurstöður
tilraunanna má dra %a saman þannig:
• Við litlaforþurrkm (a) voru helmingslíkur á að binda mœtti heyið sláttudagirm;
ella mátti reikna m?ð sólarhrings forþurrkunartíma í viðbót (b);
• Orkugildi heyins féll að meðaltali úr 0,82 FE/kg þe. við slátt í 0,76 FE/kg þe. við
bindingu heysins; jafhmikið í báðum tilraunaliðum. Fallandim var mestur í
orkuríku heyi. Har n varð einkum á fyrstu stundumforþurrkunarinnar;
• Rúmþyngd heysi is í böggunum óx með þurrkstigi þess upp að 55% þe. Úr því
tók hún að mimka. í b-lið var þéttleiki heysins 12% meiri en í a-lið rrúðað við
þurrejhi; Baggamir íb-lið voru hins vegar 20-25% léttari en baggar a-liðar.
• Hlutfall myglulausra bagga var hærra í b- en a-lið. Það lækkaði er leið á
geymslutímann. Minna bar á myglu í háarböggum en böggum úr fyrri sláttar heyi.
« Ekki var marktækur liðamunur á þurrefnistapi úr heyinu við geymslu. Tapið
reyndist sáralítið (<1,5%). Breytingar á orkugildi heysins frá bindingu til gjafa
reyndust innan við l%íbáðum tilraunaliðunu Hlutfallslegt hrápróteinmagn steig
lítið eittog heldur meira í a en b-lið (5 og 2%).
• íöllum þremur tilraununum reyndistþurrlega rúlluheyið (b) étast betur en það
þvala (b); nam átið að meðaltali 1,48 kgþe./d. (a) og 1,65 kgþe./d. (b).
Munurinn reyndis ‘ vera marktækur (p<0,05) á fimm mœliskeiðum afátta.
• óverulegur mismunur komfram á þungabreytingum og holdafari ánna
vetrarlangt;
• Að meðaltali fœcdust 173 lömb/100 ær í b-lið og 167 í a-lið; b-liður hafði
vinninginn yfir a-lið i tveimur tilraunaflokkum afþremur. Fœðingarþungi lamba
var að meðaltali 1 -6% meiri í b- en a-lið, og þungi burðar að meðaltali 7% meiri;
• Ábati virðist vera afþví aðforþurrka hey, sem verka á í rúlium handa ám,
tiltölulega mikið; allt að 50-65% þurrefni, enda leyfi veður að þurrkun heysins á
velli gangi hratt og táki helst ekki lengri tíma en tvo samfellda þurrkdaga.
4