Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 45
3.2.2 Þungabreytingar bagganna
Úr fyrri tilrauninni (I) tókst ekki að ná nægilega mörgum samstæðum mælingum. f tilraun
n voru mælibaggamir, fjórir úr hvenri vél, vegnir þegar kom að gjöf heys úr þeim, í aprfl
og maí 1994, eftir liðlega níu mánaða geymslu. Samanburður þunga bagganna þá við
þunga við bindingu sýndi að þeir höfðu bætt nokkru við þyngd sína:
Heilt hey - KRONE 11 kg +2,5%
Heilthey-MF 10- +1,6-
Tœtt hey - ORKEL 9 - +1,8 -
Lfldega má skrifa þyngingu bagganna á reikning úrkomu sem seytlað hefur inn við
útigeymslu þeirra. Einna minnst hefur lekið inn í þá bagga sem fastast voru bundnir
(MF). Tölumar benda ekki til þess að umtalsverður munur hafi orðið á þunefnisrýmun
heysins í böggunum.
3.2.3 Efnamagn og heygœði
Heygæðin vom metin í tvenns konar gagnasafni: Annars vegar með sýnum sem tekin
vora úr hverjum bagga við gjafir (4. tafla) en hins vegar með sýnum sem tekin vora úr
áðumefndum mæliböggum (5. tafla):
4. tafla. Efnamagn heysins eftir verkun og geymslu (öll sýni)
Tilraun I
1. skeið: Heilthey Tcett hey
þurrefni, % 44,0 48,7
sýrastig, pH 5,68 5,56
meltanleiki þe., % 70,7 69,4
hráprótein, % af þe. 16,4 16,7
3. skeið:
þurrefni, % 44,8 47,7
sýrastig, pH 5,45 5,43
meltanleiki þe., % 69,7 68,0
hráprótein, % af þe. 16,0 16,2
Tilraun II
1. skeið: Heilt hey Tcett hey
þurrefni, % 51,4 54,3
sýrustig, pH 5,63 5,60
meltanleiki þe., % 68,4 68,5
hráprótein, % af þe. 16,1 15,2
3. skeið:
þurrefni, % 52,7 53,1
sýrastig, pH 5,77 5,59
meltanleiki þe., % 74,3 70,4
hráprótein, % af þe. 18,0 16,4
Verkun heysins og geymsla (báðum flokkum tókst með ágætum. MeðaJsýrastig sýnir að
súnnyndun í tætta heyinu varð heldur meiri en í því heila, jafnvel þó það fyrmefnda væri
39