Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 45

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 45
3.2.2 Þungabreytingar bagganna Úr fyrri tilrauninni (I) tókst ekki að ná nægilega mörgum samstæðum mælingum. f tilraun n voru mælibaggamir, fjórir úr hvenri vél, vegnir þegar kom að gjöf heys úr þeim, í aprfl og maí 1994, eftir liðlega níu mánaða geymslu. Samanburður þunga bagganna þá við þunga við bindingu sýndi að þeir höfðu bætt nokkru við þyngd sína: Heilt hey - KRONE 11 kg +2,5% Heilthey-MF 10- +1,6- Tœtt hey - ORKEL 9 - +1,8 - Lfldega má skrifa þyngingu bagganna á reikning úrkomu sem seytlað hefur inn við útigeymslu þeirra. Einna minnst hefur lekið inn í þá bagga sem fastast voru bundnir (MF). Tölumar benda ekki til þess að umtalsverður munur hafi orðið á þunefnisrýmun heysins í böggunum. 3.2.3 Efnamagn og heygœði Heygæðin vom metin í tvenns konar gagnasafni: Annars vegar með sýnum sem tekin vora úr hverjum bagga við gjafir (4. tafla) en hins vegar með sýnum sem tekin vora úr áðumefndum mæliböggum (5. tafla): 4. tafla. Efnamagn heysins eftir verkun og geymslu (öll sýni) Tilraun I 1. skeið: Heilthey Tcett hey þurrefni, % 44,0 48,7 sýrastig, pH 5,68 5,56 meltanleiki þe., % 70,7 69,4 hráprótein, % af þe. 16,4 16,7 3. skeið: þurrefni, % 44,8 47,7 sýrastig, pH 5,45 5,43 meltanleiki þe., % 69,7 68,0 hráprótein, % af þe. 16,0 16,2 Tilraun II 1. skeið: Heilt hey Tcett hey þurrefni, % 51,4 54,3 sýrustig, pH 5,63 5,60 meltanleiki þe., % 68,4 68,5 hráprótein, % af þe. 16,1 15,2 3. skeið: þurrefni, % 52,7 53,1 sýrastig, pH 5,77 5,59 meltanleiki þe., % 74,3 70,4 hráprótein, % af þe. 18,0 16,4 Verkun heysins og geymsla (báðum flokkum tókst með ágætum. MeðaJsýrastig sýnir að súnnyndun í tætta heyinu varð heldur meiri en í því heila, jafnvel þó það fyrmefnda væri 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.