Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 34

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 34
5. tafla. Efnamagn heysins eftir verkun og geymslu Heilt hey Skorið hey i. skeið: 16.11.-18.12. 1992 þurrefni, % 60,3 59,7 sýrustig, pH 5,94 6,07 meltanleiki þe., % 68,4 68,8 hráprótein, % af þe. 16,5 17,2 2. skeið: 19.12.-5.2. þurre&ii, % 57,4 61,3 sýnisiig, pH 5,80 5,93 meltanleiki þe., % 65,0 63,7 hráprótein, % af þe. 16,0 15,6 3. skeið: 6.2.-16.3. Samafóðrun beggja hópa þurrefiti, % 42,0 sýrustig, pH 5,34 meltanleiki þe., % 64,9 hráprótein, % af þe. 9,8 4. skeið: 17.3.-9.5. þurrcfhi, % 62,4 61,9 sýrustig, pH 5,72 5,80 meltanleiki þe., % 69,2 70,5 hráprótein, % af þe. 15,9 16,4 3.3 Heyát ánna Uppgjöri mælinga á heyáti ánna var skipt eftir mæliskeiðum. Tölumar í 6. töflu sýna meðalniðurstöður og tölfræðilegt mat á þeim: 6. tafla. Heyát ánna, kg þe./á og dag Heilt hey Skorið hey P 1. skeið 16.11.-18.12.: ánflskmjöls 1,50 1,50 > 0,05 em með flskmjöli 1,51 1,51 > 0,05 em 2. skeið 19.12. - 5.2.: 1,22 1,24 > 0,05 em 3. skeið 6.2. - 16.3.: 0,77 0,77 sama fóðrun beggja hópa 4. skeið 17.3.- 9.5.: 1,44 1,41 > 0,05 em Tölfræðiprófun var gerð á meðaldagsáti ánna í hverjum/hvorum hópi. Ekki reyndist vera marktækur munur á heyáti ánna á neinu þeirra tímabila sem tiiraunafóðrið var gefið. Veik tilhneiging var þó f þá átt að heila heyið ætist betur þegar kom fram á vorið. Æmar reyndust éta tilraunaheyið mjög vel og innbyrtu fast að 1 FE á dag/á fyrir fengitíð og undir vorið þegar besta heyið var gefið. Fiskmjölsgjöfm breytti litlu um átið; örvaði það þó ef eitthvað var. Miðsvetrar var haldið í heygjöfina við æmar. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.