Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Page 34
5. tafla. Efnamagn heysins eftir verkun og geymslu
Heilt hey Skorið hey
i. skeið: 16.11.-18.12. 1992
þurrefni, % 60,3 59,7
sýrustig, pH 5,94 6,07
meltanleiki þe., % 68,4 68,8
hráprótein, % af þe. 16,5 17,2
2. skeið: 19.12.-5.2.
þurre&ii, % 57,4 61,3
sýnisiig, pH 5,80 5,93
meltanleiki þe., % 65,0 63,7
hráprótein, % af þe. 16,0 15,6
3. skeið: 6.2.-16.3. Samafóðrun beggja hópa
þurrefiti, % 42,0
sýrustig, pH 5,34
meltanleiki þe., % 64,9
hráprótein, % af þe. 9,8
4. skeið: 17.3.-9.5.
þurrcfhi, % 62,4 61,9
sýrustig, pH 5,72 5,80
meltanleiki þe., % 69,2 70,5
hráprótein, % af þe. 15,9 16,4
3.3 Heyát ánna
Uppgjöri mælinga á heyáti ánna var skipt eftir mæliskeiðum. Tölumar í 6. töflu sýna
meðalniðurstöður og tölfræðilegt mat á þeim:
6. tafla. Heyát ánna, kg þe./á og dag
Heilt hey Skorið hey P
1. skeið 16.11.-18.12.:
ánflskmjöls 1,50 1,50 > 0,05 em
með flskmjöli 1,51 1,51 > 0,05 em
2. skeið 19.12. - 5.2.: 1,22 1,24 > 0,05 em
3. skeið 6.2. - 16.3.: 0,77 0,77 sama fóðrun beggja hópa
4. skeið 17.3.- 9.5.: 1,44 1,41 > 0,05 em
Tölfræðiprófun var gerð á meðaldagsáti ánna í hverjum/hvorum hópi. Ekki reyndist vera
marktækur munur á heyáti ánna á neinu þeirra tímabila sem tiiraunafóðrið var gefið. Veik
tilhneiging var þó f þá átt að heila heyið ætist betur þegar kom fram á vorið. Æmar
reyndust éta tilraunaheyið mjög vel og innbyrtu fast að 1 FE á dag/á fyrir fengitíð og
undir vorið þegar besta heyið var gefið. Fiskmjölsgjöfm breytti litlu um átið; örvaði það
þó ef eitthvað var. Miðsvetrar var haldið í heygjöfina við æmar.
28