Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 5

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 5
Formáli Tækni við heyskap hefur tekið stakkaskiptum á undanfömum árum. Með komu fyrstu rúllubindivélanna til landsins fyrir liðugum áratug tóku heykaparhœttir að breytast og þá um leið verkun heysins. Fullþurrkun þess varð ekki lengur ráðandi aðferð. Súrsun á lítið eittforþurrkuðu heyi varð œ vinsælli. Mun nú svo komið að þessi heyverkunaraðferð er sú algengasta sem bændur beita. Tilraunir með verkun heys í rúlluböggum hófust á Hvanneyri um leið og fyrstu rúllubindivélamar komu til prófunar hjá Bútæknideild Rannsóknastofnunar landbúnað- arins. Framleiðsluárin 1988-1990 var gerð samanburðartilraun meðfóðrun sauðfjár(áa) á súgþurrkaðri töðu og heyi verkuðu í rúlluböggum. Var hún gerð í fullum mœlikvarða. Sigríður Jónsdóttir frá Gýgjarhólskoti gerði tilraunagögnin upp og skrifaði lokaritgerð sína við Búvísiruiadeild um verkið. Svipuðum tilraunum var haldið áfram árabilið 1990-1994. Tilgangurinn með þeim var að rannsaka áhrif nokkurra tækniþátta á verkun heyins og notagildi til fóðrunar áa. Meðal annars voru reynd áhrif mismunandi þurrkstigs heysins, skurðar þess ofl. Mikilvægt er að hafa trausta stjórn á framleiðslukostnaði heysins sem er einn stærsti útgjaldaliður sauðýjárbúanna. Skipulag ogframkvæmd tilraunama átti því að miðast við það að niðurstöður þeirra mætti nota til þess að leggja hagrænt mat á árangur þeirra, er orðið gœti bændum til ráðgjafar hvað varðar heyþátt búrekstursins. Tilraunirnar voru gerðar við skólabúið á Hvameyri með ágœtri samvinnu við Bútœknideild Rannsókna- stofhunar landbúnaðarins. Beinan kosmað við tilraunimar hefur Bændaskólim greitt. í þessu riti er greintfrá helstu niðurstöðum tilraunanna sem lokið er. Svo ekki gleymisi skal þess getið að tölur um orkugildi heys byggjast íþessu riti á því matskerfi sem í gildi varfram til ársloka 1995. Gert er ráðfyrir að tilraunum verði haldið áfram á svipaðri braut eftir því sem þörf krefur og efni og aðstæður leyfa. Einskis má láta ófreistað til þess að gera heyfóðrið - þessa undirstöðu jórturdýraeldis á Islandi - ódýrara, betra og hollara. Hvanneyri, um veturnœtur 1996 Bjarni Guðmundsson 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.