Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 36

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 36
Fiskmjölsgjöfin jók frjósemi ánna. Saman skiluðu fiskmjölshöpamir tæplega 12% fleiri fæddum lömbum en heyhópamir (0,25>p>0,10). Eru þau áhrif í samræmi við almenna reynslu af fiskmjölsgjöf fyrir fengitíð, svo og þann mun sem fram kom á þungabreytingum ánna (sjá 3.4). Þá reyndist frjósemi ánna, sem fengu heila heyið, vera meiri en hinna sem fengu það skoma (0,10>p>0,05). Orsakir munarins em vandskýrðar: heyát ærhópanna var svo til hið sama og ekki var teljandi mismunur á gæðum heila og skoma heysins. Helst var það að lítils háttar munur væri á myglustigi heysins. Öllu meira bar á myglu f heila heyinu en því skoma í kringum fengitíð. Fráleitt er unnt að útiloka að einstakir myglusveppir og/eða afurðir þeirra kunni að geta haft áhrif á egglos áa. Um það hafa ekki fundist heimildir en vel mætti rannsaka tilgátuna nánar! Ekki er að sjá að samspils hafi gætt á milli fiskmjölsgjafar og heytegunda á frjósemi ánna. Viðbrögðin við fiskmjölinu em sambærileg í báðum heyflokkum eins og sjá má á 3. mynd en hún sýnir fjökla fæddra lamba reiknaðan á 100 vetrarfóðraðar ær: fiskmjöls 3. mynd. Frjósemi ánna - fædd lömb/100 ær. Meðaltöl fæðingarþunga lambanna em sýndar i' 9. töflu. Á honum reyndist ekki vera inarktækur munur á milli fóðurflokka. 9. tafla. Meðalfæðingarþungi lamba, kg Heilt hey Skorið hey án fiskrnj. með fiskmj. án fiskmj. með fiskmj. Þrflembingar 3,1 2,9 2,9 3,1 Tvflembingar 3,4 3,4 3,5 3,5 Einlembingar 3,5 4,2 3,7 3,8 Til þess að fá heildarmat á „afurðum ánna við burð“ má reikna saman fijósemi þeirra og 1 fæðingarþunga lambanna, Fæst þá heildarþungi burðar ánna (= lífmassi/á). Reyndist hann vera þessi: 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.