Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 43

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 43
Utan tilraunaskeiða (nr. 1 og nr. 3) var reynt að tryggja sömu fóðrun ánna f báðum hópum. Á tilraunaskeiðunum tveimur var ánum gefið hey eins og þær vildu éta en reynt var að halda dagsgjöf þannig að leifar næmu 5-10% hennar. 3. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNANNA 3.1 Rúmþyngd heysins Mæld var rúmþyngd heysins í böggum að lokimii bindingu. Til reiknings á rúmmáli bagganna var ummál þeirra mælt á belti sem lá fjórðung af lengd bagga frá enda hans. Lengd bagga var talin jöfn breidd baggahólfs í bindivél. Þessi reyndist rúmþyngd heysins í böggunum: 2. tafla. Rúmþyngd heys í böggum mismunandi rúllubindivéia Gerð vélar Gerð heys Þurrejhi % Rámþyngd heysins - kg þurrefhis í m3 Tilraunl WELGER Heilt 45,8 165 ±12 ORKEL Tætt 49,3 134 ± 20 Tilraun II KRONE Heilt 51,4 148 ±22 MF Heilt 54,5 201 ± 9 ORKEL Tætt 53,4 146 ± 17 Nokkur breytileiki var í þurrefnisprósentu heysins innan tilrauna en hún hefur jafnan áhrif á það hve fast hey verður f rúlluböggum. WELGER-vélin í tilraun I var með forþjöppu (Bútæknideild 1992). Því batt hún heyið fasL Með smækkun heysins í ORKEL- sláttubindivélinni náðist ekki sama þjöppun heysins. Marktækur mismunur var á rúmþyngd heysins í böggunum á milli vélanna WELGER og ORKEL (0,01<p<0,05). f tilraun II reyndist ekki vera marktækur munur á rúmþyngd heysins í böggum úr vélunum KRONE og ORKEL. Þjöppunarhættir þeirra eru hinir sömu (lauskjarnavélar). Um smækkun heysins f ORKEL-bindivélinni virðist ekki hafa munað enda heyið, sem notað var, ffemur smágert. Hins vegar batzt heyið mun fastar með MF-vélinni en það er fastkjamavél (p<0,05). í böggum úr henni rúmaðist liðlega þriðjungi meira þurrefni en í böggum samanburðarvélanna. MF-baggamir bundust einnig jafnfastar en hinir. Ekki er vitað hvort þar eru fremur á ferð ekilsáhrif eða vélaáhrif því sinn hvor ekillinn ók MF og KRONE/ORKEL. 3.2 Verkun heysins 3.2.1 Myglumyndun Þegar kom að gjöfum á heyinu var sýnileg mygla metin á böggunum eftir að plasthjúpnum hafði verið svipt af þeirn. Myglumatið var strangt. Myglustigi var skipt 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.