Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 32

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 32
3.2 Verkun heysins 3.2.1 Myglumyndun Þegar kom að gjöfum og plasthjúpnum hafði verið svipt af böggunum var sýnileg mygla á og í þeim metin. Við maíið var greint á milíi þriggja flokka: myglulaust; mygluvottur, en í þann flokk féllu baggar með minnsta myglubletti á endum eða hlið bagga, en mikil mygla taldist vera ef blettimir voru fleiri eða áberandi og þá jafnan víðar en á einum stað á og í bagganum. Myglumatið var strangt en 3. tafla sýnir niðurstöður þess: 3. tafla. Mygla í rúlluböggum - hlutfali bagga (% af fjölda) Myglulaust Mygluvottur Mikil rnygla Heilthey 54 33 13 Skorið hey 67 26 7 Heldur minna bar á myglu f rúllum með skoma heyinu. Aðeins í einum bagga var myglan það mikil að ekki þótti fært að gefa heyið ám. Var það baggi með skomu heyi. Heildamýting heys úr báðum flokkum til gjafar nam því tæplega 99%. Það bar heldur meira á mygluskemmdum í böggunum eftir því sem leið á gjafatímann, sbr. 2. mynd: 2. mynd. Hlutfal! myglulausra bagga á ýmsum tínuim vetrar. Myglunnar tók einkum að gæta eftir að kom fram á útmánuði. Sennilega kemur þar til vaxandi gegndræpi plasthjúpsins gagnvart súrefni í kjölfar veðrunar hans svo og að þá hlýnaði í veðri. Þessar breytingar virðast hafa gengið hægar í skoma heyinu en því heila. Hugsanlega má rekja muninn til þess litla mismunar sem var á þéttleika heysins í rúlluböggunum (sjá 2, töflu). 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.