Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 35

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 35
3.4 Breytingar á þunga og hoidafari ánna í 7. töflu eru meðaltölur þunga og metínna holda ánna í hveijum hópi yfir veturinn. 7. tafla. Meðalþungi og holdastig ánna í fóðurflokkunum Heilt hey Skorið hey Þungi, kg án fiskmj. með fiskmj. án fiskmj. með fiskmj. 12. nóv. 1992* 64,8 64,6 64,7 64,8 19. des. - 56,8 59,1 56,2 57,9 5. febr. 1993 57,0 59,4 57,9 59,1 12. mars - 54,4 56,7 56,0 58,5 30. aprfl - 64,0 66,3 63,9 67,0 Holdastig 12. nóv. 1992 3,78 3,79 3,79 3,78 19. des. - 3,81 3,79 3,82 3,78 5. febr. 1993 3,86 3,83 3,85 3,82 12. mars - 3,90 3,87 3,88 3,92 30. aprfl - 3,78 3,77 3,85 3,79 *) þungi ánna fyrir haustrúning; Ekki kom fram mismunur á fóðrunaráhrifum heytegundanna, hvorki hvað varðaði þungabreytingar ánna né holdafar. Hins vegar hafði fiskmjölsgjöfin á 1. skeiði tilraunarinnar (2,28 kg/á) einkar glögg áhrif á viðbrögð ánna; á fyrsta mánuði innistöðunnar bættu fiskmjölsæmar við sig h.u.b. 2 kg hver umfram hinar sem aðeins fengu heyið. Þessi mismunur hélst allt fram að burði. Þungamismunurinn kom strax fram í hópnum sem fékk heila heyið. í hinum hópnum varð munurinn minni framan af vetri en þeim mun meiri er leið fram á. Ekki gætti sambærilegra áhiifa fiskmjölsgjafarinnar á holdafar ánna; ef einhveiju munaði voru æmai', sem aðeins fengu hey, jafn holdbetri. 3.5 Frjósemi ánna Athuguð voru ábrif fóðrunarinnar á fijósemi ánna í hópunum. Við mat á mismun hennar (lambafjölda) var notað kí-kvaðratspróf. Fijósemin varð í betra lagi en mismunandi eins og ráða má af 8. töflu: 8. tafla. Frjósemi ánna Þrflembur Tvflembur Einlembur Geldar, dauðar Fædd lömb Heilt hey Skorið hey án fiskmj. með fiskmj. ánfiskmj. með ftskmj. 3 5 20 21 5 3 3 1 17 24 6 4 2 4 1 54 60 1M 49 55 104 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.