Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Side 35
3.4 Breytingar á þunga og hoidafari ánna
í 7. töflu eru meðaltölur þunga og metínna holda ánna í hveijum hópi yfir veturinn.
7. tafla. Meðalþungi og holdastig ánna í fóðurflokkunum
Heilt hey Skorið hey
Þungi, kg án fiskmj. með fiskmj. án fiskmj. með fiskmj.
12. nóv. 1992* 64,8 64,6 64,7 64,8
19. des. - 56,8 59,1 56,2 57,9
5. febr. 1993 57,0 59,4 57,9 59,1
12. mars - 54,4 56,7 56,0 58,5
30. aprfl - 64,0 66,3 63,9 67,0
Holdastig
12. nóv. 1992 3,78 3,79 3,79 3,78
19. des. - 3,81 3,79 3,82 3,78
5. febr. 1993 3,86 3,83 3,85 3,82
12. mars - 3,90 3,87 3,88 3,92
30. aprfl - 3,78 3,77 3,85 3,79
*) þungi ánna fyrir haustrúning;
Ekki kom fram mismunur á fóðrunaráhrifum heytegundanna, hvorki hvað varðaði
þungabreytingar ánna né holdafar. Hins vegar hafði fiskmjölsgjöfin á 1. skeiði
tilraunarinnar (2,28 kg/á) einkar glögg áhrif á viðbrögð ánna; á fyrsta mánuði
innistöðunnar bættu fiskmjölsæmar við sig h.u.b. 2 kg hver umfram hinar sem aðeins
fengu heyið. Þessi mismunur hélst allt fram að burði. Þungamismunurinn kom strax fram
í hópnum sem fékk heila heyið. í hinum hópnum varð munurinn minni framan af vetri en
þeim mun meiri er leið fram á. Ekki gætti sambærilegra áhiifa fiskmjölsgjafarinnar á
holdafar ánna; ef einhveiju munaði voru æmai', sem aðeins fengu hey, jafn holdbetri.
3.5 Frjósemi ánna
Athuguð voru ábrif fóðrunarinnar á fijósemi ánna í hópunum. Við mat á mismun hennar
(lambafjölda) var notað kí-kvaðratspróf. Fijósemin varð í betra lagi en mismunandi eins
og ráða má af 8. töflu:
8. tafla. Frjósemi ánna
Þrflembur
Tvflembur
Einlembur
Geldar, dauðar
Fædd lömb
Heilt hey Skorið hey
án fiskmj. með fiskmj. ánfiskmj. með ftskmj.
3 5
20 21
5 3
3 1
17 24
6 4
2
4 1
54 60
1M
49 55
104
29