Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 51

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 51
heila heyið öllu betur en það tætta ef eitthvað var. Sáralítill munur var á mældum meltanleika þurrefhis heytegundanna og hrápróteinmagni þeirra. Það sama átti einnig við um þungabreytingar ánna og holdafar, sem og afurðir mældar í frjósemi og burðarþunga ánna. Síðara tilraunaárið virtist þó fóðumýting og fijósemi ánna á tætta heyinu hafa verið öllu betri/meiri en hinna sem fengu heila heyið. Niðurstöður þessara tilrauna benda ákveðið til þess að mismunar á aðferðunum (bindivélunum) sem saman voru bomar sé ekki að vænta í verkun heysins eða notagildi þess við fóðrun heldur ráði þar aðrir þættir, svo sem kaupverð vélanna, afköst, aflþörf/orkunotkun og notagildi þeirra í heyöflunarferlinum. 5. ÞAKKIR Öllum þeim starfsmönnum Bændaskólans á Hvanneyri og Bútæknideildar Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins sem unnu að þessum tilraunum er þakkað framlagið. Sérstaklega ber að nefna fjárhirðana á Hvanneyri vetuma 1992-1994, þá Jón E. Einarsson frá Mófellsstaðakoti og Vagn H. Sigtryggsson frá Hriflu. Þeir önnuðust einnig mat á rúlluheyinu, heysýnatöku og fóðurvigtun. Guðmundur Hallgrímsson ráðsmaður sá með fjárhirðum um vigtun ánna og holdamat. Loks ber að þakka Jötni hf í Reykjavík fyrir afnot af sláttubindivélinni ORKEL GP 1202 vegna tilraunanna. Haukur Gunnarsson cand. mag., endurmenntunarstjóri á Hvanneyri, snyrti til og lagfærði enska þýðingu á yfirlitum rannsóknaskýrslnanna í riti þessu. Fær hann bestu þakkir fyrir. 6. HEIMILDIR Bjami Guðmundsson 1993. Áhrif forþurrkunar, heyskurðar og hjálparefna á verkun heys í rúlluböggum. Ráðunautafundur 1993, bls. 222-231. Bútæknideild 1992. Búvélaprófun nr. 627/1992. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 6 bls. Grétar Einarsson 1994. ORKEL rúllubindivél - Áfangaskýrsla um niðurstöðurprófunar. Rannsóknastofhun landbúnaðarins, bútæknideiid, apríl 1994; óbirt handrit, 3 bls. Lingvall, M. og Lingvall, P. 1992. Rundbalsensilering med ORKEL rundbalspress - Studier av innmatningssátt och tillsatsmedel. Grovfoder -forskning - tillampning; Sveriges lantbruksuniversitet, 1 (1992):5-14. Randby, Á.T. 1996. Propionsyre eller maursyre som ensileringsmiddel til rundballer. IHF, NLH, Hellerud Forspksgárd. Rapport nr. 19, 28 bls. Sigríður Jónsdótlir og Bjami Guðmundsson 1992. Samanburður á heyverkunaraðferðum - súgþurrkað hey og hey úr rúllum handa ám. Freyr, 88(23):916-920. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.