Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 48

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 48
ec a s s '« M S S jQ. vikur innistöðu, (0 = 15.nóvember 1992) 3. mynd. Meðalþungi ánna í tilraununum. Bæði tilraunaárin þyngdust ærnar þannig að línulegt var við innistöðutíma (r> 0,95; p<0,001). Meðalþynging í kg á á og viku (aðhvarfsstuðullinn b) var þessi: Tilrcum I Tilraun II Heilt hey 0,47 0,57 Tætthey 0,45 0,60 í hvorugri tilrauninni kom lfam marktækur munur á þungabreytingum ánna yfir veturinn (p>0,05). Yngri æmar þyngdust meira (æmar í tilraun II). í tilraun I reyndist vera marktækur munur á memu meðalholdafari ærhópanna yfir veturinn þeim hópi í vil sem fékk heila heyið (0,01<p<0,05). Meðalholdastig þeirra var 3,84 en meðaltal hópsins sem fékk tætta heyið var 3,81. í tilraun II kom í ljós að æmar, sem fengu heila heyið, reyndust heídur holdbetri þegar kom fram í apríl en hinar sem tætta heyið fengu. Um marktækan mismun á holdafari á milli ærhópanna í tilrauninni var þó ekki að ræða. 3.5 Frjósemi ánna Athuguð vora áhrif heygerðanna á fijósemi ánna í hópunum. Við mat á mismun hennar (fijósemiflokkun) var notað kí-kvaðratspróf. Æmar í tilraunahópununum voru það fáar (32 og 36) að túlka þarf mismun með varúð. í 7. töflu era fijósemitölumar sýndar: 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.