Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 7

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 7
SÚGÞURRKUN HEYS MEÐ YLJUÐU LOFTI 5 TAFLA 1 - TABLE 1 Meðalhita- og rakastig útilofts á þurrkunarskeiðum Mean temperature (°C) and relative humidity (°/0) at Hvanneyri 1960 (9. júlí-3. ágúst) Kl. 8 Kl. 12 Kl. 16 Kl. 20 Hitastig, °C .................................. 10,0 12,9 13,4 12,8 Rakastig, % ................................... 81 70 67 70 1961 (12. júlí—5. ágúst) Hitastig, °C .................................. 10,8 13,5 13,4 12,4 Rakastig, % ................................... 83 69 67 70 1962 (31. júlí—27. ágúst) Hitastig, °C ................................. 8,9 11,9 12,1 11,5 Rakastig, % .................................. 78 69 66 72 1964 (8.-29. júlí) Kl. 9 Kl. 15 Kl. 21 Hitastig, °C .................................. 9,8 11,8 10,2 Rakastig, % ................................... 78 71 79 sýni úr báðum hlöðum, sem á voru gerðar fóðurrannsóknir á vegum búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans. Af tæknilegum ástæðum reyndist ekki unnt að gera fóður- rannsóknir á heyinu úr tilrauninni árið 1964. VEÐURFAR Daglega voru gerðar mælingar á hita- og rakastigi útiloftsins í nágrenni við tilrauna- hlöðurnar. Á þurrkunarskeiðum var loft- hiti og loftraki svo sem tafla 1 sýnir: Um veðurfar að öðru levti skal vísað lil eftirfarandi yfirlits: 1960: Ágæt tíð til heyskapar. Norðaustan- og austanátt ríkjandi á þurrkunarskeiði (60%). Eimhungurssumma1) var 39 mm Hg-klst. í júlí. 1961: Tíðarfar heldur óhagstætt til heyskapar. Vestlæg og suðlæg vindátt ríkjandi (50%,). Eimhungurssumman var 39 mm Hg-klst. í júlí. 1962: Tíðarfar erlitt til heyskapar, þótt austari- og norðaustanátt væri ríkjandi (60%). Þurrviðrisdagar í ágúst voru 10 færri en í meðalári. Eimhungurssumman var 36 mnr Hg-klst. 1964: Tíðarfar mjög óhagstætt til heyskapar. 1) Mælikvarði á þurrkunargetu lofts. Eim- hungurssumman er margfeldi af meðaleim- hungri lofts (saturation deficit) og tíma fyrir tímabilið kl. 9 til kl. 21, samkv. ísl. staðaltíma (Bjarni GuÐMUDSSON 1970).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.