Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 15
SÚGÞURRKUN HEYS MEÐ YLJUÐU LOFTI 13 45% meiri en atkastaaukning súgþurrkun- arinnar. Er þetta í samræmi við niðurstöð- ur sænskra og bandarískra tilrauna með kornþurrkun, en þar kom í ljós, að tíma- bundin notkun upphitunar og blásara jók hagkvæmni þurrkunarinnar (Hall 1957). ÁLYKTUNARORÐ Súgþurrkunartilraunir þær, sem hér er greint frá, voru gerðar við breytileg veður- skilyrði, og er því ekki auðvelt að greina áhrif veðurfars á þurrkunina frá áhrifum tilraunaþáttanna. Þó virðist sem urntals- verður munur á þurrkunargetu útilofts korni ekki frarn á afköstum súgþurrkunar- innar með köldu lofti. Bendir það til þess, að heyið sjálft og eiginleikar þess, t. d. hitamyndun í því, ákvarði þurrkunarhrað- ann að verulegu leyti. Nauðsynlegt er að athuga þetta atriði nánar í sérstökum til- raunum. Niðurstöður tilraunanna sýna, að auka má afköst súgþurrkunar með notkun upp- hitaðs lofts. Sé loftið hitað upp um 6—10° C, verða afköst súgþurrkunarinnar tvöfalt meiri en afköst súrþurrkunar með köldu lofti. Svo mikilli upphitun fylgir þó viss hætta á þéttingu raka í efstu lögum hey- stæðunnar, einkum ef stæðan er þykk. Niðurstöður tilraunanna benda einnig til þess, að mikilvægt sé að hirða frernur lítið heymagn í einu í súrþurrkun með upphit- uðu lofti, en hirða jreint mun oftar, eigi efnatap að haldast innan eðlilegra marka. Lítill munur var á verkun og efnatapi á milli ylþurrkunar og kaldþurrkunar, ef heyið var liirt hæfilega jmrrt (rakastig < 50%) og tíðarfar var hagstætt til hey- þurrkunar. Sá litli munur, sem fram kom við þau skilyrði, var súgþurrkun með köldu lofti í hag. í óhagstæðu tíðarfari verður heyið hins vegar að vera þurrara við hirð- ingu (rakastig < 45%), eigi verkun heysins í kaldþurrkun að takast viðunandi vel. Efnatapið vex og verkun heysins verður misjafnari, eftir því sem lieyið er hirt blaut- ara, og gætir þessara atriða einkum við kaldþurrkun í erfiðu tíðarfari. Upphitun loftsins er dýr, og ntiðað við árangur verkunar og fóðurnýtingu, virðist hún helzt borga sig, ef heyið er mjög blautt við hirðingu. Niðurstöður tilraunarinnar frá 1964 benda til þess, að tímabundin notkun upphitunar sé hagkvæm, það er upphitun á þeim tímum sólarhringsins, þegar loftið er rakast. Væri þessari aðlerð beitt, hélzt afkastaaukning súgþurrkunar í hendur við kostnaðaraukninguna vegna upphitunarinnar. Við stöðuga upphitun allan sólarhringinn reyndist kostnaðaraukn- ingin hins vegar 40—50% meiri en afkasta- aukning súgþurrkunarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.