Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 27

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 27
ÁTMAGN TVÍLEMBNA AÐ SUMARLAGI 25 izt um 0.14 kg íyrir hverja prósentu, sem þurreí'nið í grasinu hækkar um. Á töflu IX sést, að fjöldi étinna fóður- eininga á dag hefur hækkað að meðaltali um 0.018 F.E. á dag á tímabilinu. Fyrir aukningu um 0.1 kg þurrefnis í fóðurein- ingu hefur fjöldi étinna lóðureininga á dag lækkað um 0.49, og fyrir aukningu á þurr- efni í grasi um 1% heiur fóðureiningaát aukizt um 0.094 F. E. á dag. Tafla X sýnir, að vegið grasmagn, sem ázt á dag, minnkaði um 2.251 kg fyrir hvert 1% sem þurrelnið í grasinu hækkaði, og étið grasmagn hefur jafnframt aukizt um 0.217 kg á dag á tímabilinu. ÁLYKTANIR Athugun sú, sem hér hefur verið lýst, gefur ekki tilefni til að draga miklar ályktanir um fóðurþörf tvílembna að sumarlagi. Þó eru mælingar á þurrefnismagni þvi, sem ærnar átu, í góðu samræmi við mælingar, sem áður höfðu verið gerðar i beitartilraun á Korpu (Sturla Friðriksson, 1963). Jafnframt geía niðurstöðurnar til kynna, að tvílemban þurfi nálægt 4 kg þurrefnis með 1.5 kg Jrurrefnis í F.E. sér til viður- væris á dag á sumarbeitilandi eða nálægt 240 F.E. á 90 daga beitartímabili. Þessi tala er nokkru hærri en áður hefur verið talið. Gunnar Ólafsson (1972) telur tví- lembu, sem er af sömu þyngd og með jafn- væn lömb og hér var um að ræða, þurfa 218 F.E. til viðurværis á 90 dögum. Þessi athugun gefur ekki til kynna, hver ástæða er fyrir því, að erfitt reynist að ná góðnm þroska lamba á túngróðri í góðri sprettu. ÞAKKARORÐ Við viljum sérstaklega þakka Einari Er- lendssyni, ráðsmanni á Korpu, fyrir um- sjón og Gunnari Stefánssyni fyrir daglega framkvæmd tilraunarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.