Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 33
RANNSÓKNIR Á ROTKALI Á ÍSLANDI 31 reynzt raunhæf kalvörn og kalsveppir hafa þess vegna ekki verið valdir að kalskemmd- unum í þessum tilraunum vorið 1969. Raun- hæfur munur var milli bæja (P < 0.001) og sömuleiðis milli fyrsta árs nýræktar og eldri túna (P<0.01). ÁLYKTUNARORÐ Rannsóknir á sambandi veðurfars og kal- skemmda á íslandi síðasta áratuginn (Bjarni E.Guðleifsson 1971) hafa leitt í ljós, að kal verður í heild mest þau ár og á þeim svæð- um, senr snjór er mestur og þekur jörð lengst. Vetrarskeiðið 1967/1968 voru milli 116 og 189 alhvítir dagar á hinum ýmsu veðurathugnarstöðvum norðanlands (Veðráttan 1968). Þrátt fyrir langan og snjóþungan vetur tókst með athugunum á kölnum túnum ekki að sýna fram á, að sveppir hefðu átt neinn þátt í kalskemnrd- unum þetta árið. Vetrarskeiðið 1968/1969 voru alhvítir dagar nokkru færri, og í ná- rnunda við úðunartilraunirnar voru þeir frá 30 og upp í 140 (Veðráttan 1969). Þetta árið kom í ljós, að fyrsta árs nýræktir kól meira en eldri tún, og virðist þetta erlendis einmitt vera eitt einkenni rotkals (Ekstrand 1955, Pohjakallio et al. 1963). Þrátt fyrir þetta komu ekki í ljós nein áhrif af úðun með PCNB. Er líklegt, að kalskemmdirnar þetta árið hafi, að minnsta kosti sums stað- ar, verið til komnar vegna þurrakals (Ell- enberg & Ellenberg 1969, Bjarni E. Guð- leifsson 1970), en árið 1968 vegna svellkals (Bjarni E. Guðleifsson 1971). Niðurstöður þessara rannsókna á rotkali á íslandi eru á sömu lund og aðrar þær at- huganir, sem hingað til liafa verið gerðar (Jónas Jónsson 1970). Virðist mega full- yrða, að sveppir hafi ekki verið valdir að kalskemmdunum hérlendis, en óljóst er, hvort þeir finnast hér, þó að í smáum mæli sé. Samkvæmt rannsóknum Ársvolls (1971) í Noregi má telja einna mestar líkur á, að snæmygla (Fusarium nivale) sé staðlæg hér á landi. ÞAKKARORÐ Höfundur vill þakka Raunvísindadeild Vís- indasjóðs íslands fyrir fjárhagsstuðning við gagnasöfnun, einnig tilraunastjórunum Kristni Jónssyni og Jóhannesi Sigvaldasvni og Einari Erlendssyni ráðsmanni fyrir að- stoð við úðunartilraunir. Sömuleiðis eiga prófessor dr. Birger Opsahl og ammanuensis Leif Robert Hansen á Landbúnaðarháskól- anum að Ási þakkir skildar fyrir leiðbein- ingar við söfnun og úrvinnslu gagna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.