Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Qupperneq 40
38 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR
miklum árangri á að vera hægt að ná í
umbótum á gæruflokkun með einstaklings-
úrvali.
ÞAKKARORÐ
Ég vil hér með nota tækifærið til að
þakka af alhug þá aðstöðu, fyrirgreiðslu og
aðstoð, sem ég hef notið við framkvæmd
þessara rannsókna á þeinr búum, þar sem
rannsóknirnar hafa verið gerðar. Sérstak-
lega vil ég þakka þeim aðilum, sem gerðu
mér kleift að hefja rannsóknirnar á hverj-
um stað, en það voru Gunnar Bjarnason,
S U M M A R Y
PELT CLASSIFICA TION AND LIVE
OE ICELANDIC LAMBS
I. HERITABILITY OF PELT CLASS
Stefán Aðalsteinsson,
Agricultural Research Institute, Reykjai
þáverandi skólastjóri á Hólum, Sigurður
Elíasson, þáverandi tilraunastjóri á Reyk-
hólum, Guðmundur Jónsson, skólastjóri á
Hvanneyri, og Guðmundur Jóhannesson,
ráðsmaður á Hvanneyri, og Matthías Egg-
ertsson, þáverandi tilraunastjóri, og Þórar-
inn Lárusson, þáverandi aðstoðarmaður á
Skriðuklaustri.
Öðru starfsfólki Jtessara staða færi ég
einnig beztu þakkir fyrir ánægjulegt sam-
starf, svo og aðstoðarfólki Jrví, sem unnið
hefur hjá mér þau ár, sem þessar rann-
sóknir hafa staðið. Því miður er ekki unnt
að neina alla Jtá aðila hér.
WEIGHT
OF LAMBS
ík, Iceland.
The report gives an estimate of the heritability of pelt class of 13489 lambs
at weaning on four State farms in Iceland during the years 1965—1971. The
pelt classes are: A and B, both without tan fibres, with class value 10, C, with
tan fibres on extremities and class value 5 and D with tan fibres on body ancl
class value 0.
The heritability (h2 ± s.e.) was found to be 0.49 ± 0.03 by intraclass correla-
tion and 0.54 ± 0.05 by regression of offspring on dam.
Parents in pelt class D were found to be more frequently heterozygous for
the gene for white colour than parents in the other pelt classes.