Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Page 46
44 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 3 - TABLE 3
Meðalhiti og úrkomumagn á Hvanneyri í marz—september, 1965—1971
(Veðráttan 1965-1971)
Mean temperature and precipitation (mm) at Hvanneyri in March — Septernber,
1965-1971
Meðalhiti, °C. Marz Apríl — Mean temperature, Maí Júní °C. Júlí Ágúst September
1965 -3,1 2,0 6,3 8,7 11,3 9,2 5,4
1966 -1,9 2,3 4,6 9,7 10,6 9,3 7,1
1967 -5,1 1,0 3,8 8,1 9,6 9,9 6,8
1968 -2,2 0,5 4,5 7,1 11,5 9,3 8,0
1969 -1,9 0,9 5,1 9,3 9,6 11,0 5,3
1970 -3,6 1,5 5,1 8,9 8,2 10,0 6,6
1971 0,2 2,3 9,1 12,8 10,4 9,0 6,8
Úrkoma, mm. — Precipitation, mm.
1965 18,8 22,5 16,9 39,7 33,1 23,1 45,2
1966 61,7 9,2 40,0 67,7 105,3 128,1 47,4
1967 50,3 105,1 20,9 56,3 27,3 94,7 110,5
1968 63,7 53,2 6,1 36,4 42,2 98,5 60,9
1969 123,7 90,9 24,0 102,4 74,4 94,3 121,0
1970 105,4 42,3 96,5 50,3 39,9 92,2 74,3
1971 56,9 67.9 47,1 9,8 85,2 49,1 83,4
Árin, sem tilraunirnar stóðu, það er 1965
—1971, voru köld, ef miðað er við meðaltal
áranna 1931—1960. Tölur um meðalhita
og úrkomumagn að vori og sumri árin 1965
— 1971 er að finna í töflu 3.
UPPSKERUMAGN
Uppskerumagn er ritað sem hkg/lia af
heyi með 15% rakainnihaldi.
Töflur 4 og 5 sýna uppskerumagn í til-
raun nr. 167—65. Árið 1971 voru allir liðir
tilraunarinnar slegnir samtímis til þess að
kanna eftirverkanir tilraunaþáttanna, en
það ár er ekki tekið með í heildaruppgjöri.
Uppskerumagn eftir fyrri og seinni slátt
óx eftir því sem fyrri sláttur var sleginn
seinna, og var rnunur á uppskerumagni á
milli sláttutíma fyrri sláttar marktækur (P <
0,01).
Uppskerumagnið virtist liáð samverkandi
áhrifum ára og vikufjölda á milli slátta (P <
0,05). Þessi munur gæti stafað af veðurfar-
inu á milli slátta, en það er eins líklegt, að
hann stafi af því, hvernig veðrið var haust-
ið áður. Eftirverkanir, sem mældar voru
1971, benda einmitt til þess, að síðarnefnda
atriðið liafi skipt töluverðu máli. Árið 1971
var 3,1 hkg/ha meiri uppskera á þeim lið-
um, þar sem 7 vikur höfðu liðið á milli fyrri
og seinni sláttar en þar, sem 9 vikur höfðu
liðið á milli slátta (P > 0,05). Ef þriðja
sláttutíma fyrri sláttar er sleppt, jókst fyrr-
greindur munur í 5,9 hkg/ha. Trúlega er
það ekki bilið á milli sláttutíma, sem valdið