Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Side 54
52 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
1967 1971
Mynd 2. Hlutdeild vallarfoxgrass, túnvinguls og annarra grasa í uppskeru í tilraun nr. 199—66.
Fig. 2. Participation of Phleum pratense, Festuca ruhra and other grasses on dry matter basis,
in experiment no. 199—66.
Vallarfoxgras = Phleum pratense.
Túnvingull og önnur grös = Festuca rubra and other grasses.
Hlutdeild vallarfoxgrass = participation of Phleum pratense.
Hlutdeild túnvinguls = participation of Festuca rubra.
ye = dagafjöldi frá því, að meðalhiti sólar-
hrings að vori fer fyrst yfir -þ 4,0°C,
og þar til grasið skríður.
xi = meðalhiti í nraí og júní, °C.
X2 = úrkomumagn í maí og júní, mm.
Fylgni þáttanna er ekki marktæk, enda er
byggt á fáunr athugununr. Líkingin gefur
hins vegar bendingu um það, að þroski vall-
arfoxgrassins sé örastur í hlýrri vætutíð, en
aftur hægari í þurrakuldum. Er það í góðu
samræmi við reynslu nranna.
Árin 1968 og 1971 var metið, lrve mikið af
aðkomugróðri Irefði blandazt vallarfoxgras-
inu í tilraun nr. 167—65. Niðurstaðan er í
töflu 8.
Árið 1968 virtist hlutdeild vallarfoxgrass
hafa verið minni, þar sem köfnunarefnis-
áburðinum var tvískipt. Þetta kemur ekki
eins skýrt ljós árið 1971; þó er tilhneiging-
in hin sama.
Uppskeran úr tilraun nr. 199—66 var teg-
undagreind árin 1967 og 1971, og var greint
á milli vallarfoxgrass annars vegar og tún-
vinguls og annarra grasa hins vegar.
Síðan voru hin aðgreindu sýni vegin og