Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 64

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR munurinn 0,10 kg vatns á kg þurrefnis (P < 0,05). Rakastig grassins við fyrri slátt er mjög háð þroskastigi grassins. Við athugun á sambancli rakastigs grassins og þroskastigs þess var beitt sörnu aðferð og við þá athug- un á sambandi próteíns í grasinu og þroska- stigsins, sem áður er lýst. Samstæð gildi þroskastigsins og rakastigs fyrir hvern lið til- I 120 kg N: 0 < x < 19 19 < x < 46 II 80 + 40 kg. N: 0 < x < 19 19 < x < 46 y = rakastig grass við slátt, %, x = þroskastig grass við slátt, dagar. Líkingarnar sýna, að rakastig vallarfox- grassins breytist lítið sem ekkert fram að þeim tíma, er grasið skríður. Úr því fellur það hins vegar um 0,36 einingar á dag. Er þetta í mjög góðu samræmi við niðurstöð- ur Homb’s (1952) og Kivimáe (1959), Rétt er að bencla á, að ýmsir fleiri þættir hafa áhrif á rakastigið í grasinu, eins og t. d. veðurfar, á hvaða tíma sólarhrings slegið er o. s. frv. Rakastig grassins úr seinni slætti er talsvert lægra en rakastigið í fyrri slætti (P < 0,001). Nernur munurinn rúmlega 11 % og er mestur, þegar fyrri sláttur er sleginn snemma. Sé köfnunarefnisáburðinum skipt, verður rakastig háarinnar um 1,5% hærra en þar sem köfnunarefnisáburður er borinn á í einu lagi. Dagafjöldi á milli slátta virðist ekki hafa teljandi áhrif á rakastig grassins við seinni slátt. STEINEFNAMAGN Fosfór Talið er, að nokkur þáttaskil verði í þroska grasa, þegar þau skríða. Er því eðlilegt að miða efnamagn grasa við skriðdag, ekki sizt, þegar liaft er í liuga, að auðvelt er að raunarinnar eru teiknuð inn á deplaritið á myntl 5. Þar sem augljósrar breytingar á rakastigi grassins verður vart um það leyti, sem grasið skríður, var gildunum skipt í tvo hópa um það mark. Síðan var reiknað að- hvarf rakastigs að þroskastigi, þar sem geng- ið var út frá línulegu samhengi þáttanna. Eftirfarandi líkingar komu fram: (r = 0,09, P > 0,05) (r = 0,84, P<0,01) (r = 0,22, P > 0,05) (r = 0,84, P<0,01) ákveða skriðtímann. I tilraun nr. 167—65 var dagsetningin, þegar grösin byrjuðu að skríða, sett jöfn 20. Þegar vallarfoxgrasið skreið, var fosfórmagnið 0,27% af þurrefni að meðaltali. Á mynd 6 sést, að fosfórmagn grasanna minnkaði eftir því sem lengur dróst að slá fyrsta slátt. Með fylgnireikn- ingi hefur fundizt línulegt samband milli þroskastigs, talið í dögum (x) og fosfór- magns (y). Aðhvarfi fosfórmagns að þroska- stigi vallarfoxgrass má lýsa með eftirfarandi líkingu: y = 0,362 = 0,0044 • x (r = = 0,80, P < 0,001). Mynd 6. Fosfórmagn í Engmo-vallarfoxgrasi Efst: Samband þroskastigs og fosfórmagns (fyrri sláttur). Neðst: Áhrif köfnunarefnisáburðar og dagafjölda á milli slátta á fosfórmagn í seinni slætti. Lóðréttu strikin tákna bil milli hæsta og lægsta gildis. Fig. 6. Top: Percentage of P (dry basis) on Phleum pratense cut at different stages of maturity. First cut. (Beg. shooting at x = 20 days). Bottom: The effects of nitrogen and the number of days between the lst and the 2nd cut on the percentage of P in Phleum pratense. The vertical lines indicate the range between the maximum and the minimum values. y = 80,73 y = 88,12 = 0,362 • x y = 80,13 y = 86,98 = 0,355 • x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.