Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR
munurinn 0,10 kg vatns á kg þurrefnis
(P < 0,05).
Rakastig grassins við fyrri slátt er mjög
háð þroskastigi grassins. Við athugun á
sambancli rakastigs grassins og þroskastigs
þess var beitt sörnu aðferð og við þá athug-
un á sambandi próteíns í grasinu og þroska-
stigsins, sem áður er lýst. Samstæð gildi
þroskastigsins og rakastigs fyrir hvern lið til-
I 120 kg N: 0 < x < 19
19 < x < 46
II 80 + 40 kg. N: 0 < x < 19
19 < x < 46
y = rakastig grass við slátt, %,
x = þroskastig grass við slátt, dagar.
Líkingarnar sýna, að rakastig vallarfox-
grassins breytist lítið sem ekkert fram að
þeim tíma, er grasið skríður. Úr því fellur
það hins vegar um 0,36 einingar á dag. Er
þetta í mjög góðu samræmi við niðurstöð-
ur Homb’s (1952) og Kivimáe (1959),
Rétt er að bencla á, að ýmsir fleiri þættir
hafa áhrif á rakastigið í grasinu, eins og t. d.
veðurfar, á hvaða tíma sólarhrings slegið er
o. s. frv. Rakastig grassins úr seinni slætti er
talsvert lægra en rakastigið í fyrri slætti (P <
0,001). Nernur munurinn rúmlega 11 % og er
mestur, þegar fyrri sláttur er sleginn
snemma.
Sé köfnunarefnisáburðinum skipt, verður
rakastig háarinnar um 1,5% hærra en þar
sem köfnunarefnisáburður er borinn á í
einu lagi. Dagafjöldi á milli slátta virðist
ekki hafa teljandi áhrif á rakastig grassins
við seinni slátt.
STEINEFNAMAGN
Fosfór
Talið er, að nokkur þáttaskil verði í þroska
grasa, þegar þau skríða. Er því eðlilegt
að miða efnamagn grasa við skriðdag, ekki
sizt, þegar liaft er í liuga, að auðvelt er að
raunarinnar eru teiknuð inn á deplaritið á
myntl 5. Þar sem augljósrar breytingar á
rakastigi grassins verður vart um það leyti,
sem grasið skríður, var gildunum skipt í tvo
hópa um það mark. Síðan var reiknað að-
hvarf rakastigs að þroskastigi, þar sem geng-
ið var út frá línulegu samhengi þáttanna.
Eftirfarandi líkingar komu fram:
(r = 0,09, P > 0,05)
(r = 0,84, P<0,01)
(r = 0,22, P > 0,05)
(r = 0,84, P<0,01)
ákveða skriðtímann. I tilraun nr. 167—65
var dagsetningin, þegar grösin byrjuðu að
skríða, sett jöfn 20. Þegar vallarfoxgrasið
skreið, var fosfórmagnið 0,27% af þurrefni
að meðaltali. Á mynd 6 sést, að fosfórmagn
grasanna minnkaði eftir því sem lengur
dróst að slá fyrsta slátt. Með fylgnireikn-
ingi hefur fundizt línulegt samband milli
þroskastigs, talið í dögum (x) og fosfór-
magns (y). Aðhvarfi fosfórmagns að þroska-
stigi vallarfoxgrass má lýsa með eftirfarandi
líkingu:
y = 0,362 = 0,0044 • x (r = = 0,80, P < 0,001).
Mynd 6. Fosfórmagn í Engmo-vallarfoxgrasi
Efst: Samband þroskastigs og fosfórmagns (fyrri
sláttur). Neðst: Áhrif köfnunarefnisáburðar og
dagafjölda á milli slátta á fosfórmagn í seinni
slætti. Lóðréttu strikin tákna bil milli hæsta og
lægsta gildis.
Fig. 6. Top: Percentage of P (dry basis) on
Phleum pratense cut at different stages of
maturity. First cut. (Beg. shooting at x = 20
days). Bottom: The effects of nitrogen and the
number of days between the lst and the 2nd
cut on the percentage of P in Phleum pratense.
The vertical lines indicate the range between
the maximum and the minimum values.
y = 80,73
y = 88,12 = 0,362 • x
y = 80,13
y = 86,98 = 0,355 • x