Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Síða 14

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Síða 14
12 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 2. Áhrif ólíkra tegunda köfnunarefnisáburðar á nokkrar katjónir í 5-10 cm jarðvegsdýpt, sýni tekin 1973. Mælt í milliequivalent (m.e.)/100 g loftþurr mold'. Levels of exchangeáble Ca ++, Mg++ and K+ (m.e./100g soil) as affected- by three different nitrogen fertilizers at 5-10 cm soil depth. Ekkert köfn- unarefni 0 N Brennist. súrt ammon. (NH4)2so4 Kalks. pétur Ca(N03)2 "Kjami" minni sk. nh4no3 "Kjami" stærri sk. nh4no3 Sámsstaðir Ca 11,04 3,84 17,75 10,32 7,58 Mg 2,90 0,46 1,91 2,17 1,25 K 0,76 0,28 0,31 0,29 0,29 E 14,70 4,58 19,97 12 ,78 9,12 CEC 43,50 Akureyri Ca 19,20 13,44 24,95 21,50 22,08 Mg 5,00 1,94 5,15 5,79 5,85 K 0,96 0,50 0,34 0,50 0,42 E 25 ,16 15,88 30,44 27,79 28,35 CEC 52,90 Skriðuklaustur Ca 23,52 19,20 25,92 22,08 23,04 Mg 5,92 3,55 5,25 5,92 5,72 K ' 0,70 0,32 0 ,'3 2 0,32 0,38 Z 30,14 23,07 31,49 28,32 29,14 CEC 45,70 Reykhólar Ca 12,96 3,36 19,68 12,00 16,08 Mg 2 ,85 0,47 1,95 2,30 2,55 K 1,17 0,10 0,37 0,41 0,38 i 16,98 3,93 22,00 14,71 19,01 CEC 60,90 alveg óskylt Akureyri í þessum efnum, því að notkun Kjarna og aukin spretta af hans völdum hafa ekki valdið neinni minnkun heildarmagns Ca-j-Mg-þK-jóna miðað við reiti án köfnunarefnisáburðar. Ef nokkuð er virðist þar heldur um lítils háttar aukningu að ræða, sem næst 1,5 m.e. A Akureyri mæl- ist aukningin í Kjarna-reitunum rúmlega 2 m.e. til 5 m.e. eftir því, hvort um stærri eða minni Kjarnaskammta er að ræða. Þessi nið- urstaða á Skriðuklaustri er í sjálfu sér mjög athyglisverð með tilliti til þess magns af köfnunareefni (120 kg N), sem þar er notað. Ef skyggnzt er í töflu 2 og 2A, virðist Akureyri enn vera undantekning frá regl- unni, að því er ofangreind atriði varðar allt

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.