Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 15
BREYTINGAR Á JARÐVEGI 13 TAFLA 2A. Áhrif ólíkra tegunda köfnunarefnisáburöar á nokkrar katjónir í 10-15 cm jarðvegsdýpt mælt £ milliequivalent (m.e.)/100g loftþurr mold. Sýni tekin 1973. Levels of exchangeable Ca++, Mg++ and K+ (m.e./lOOg soil) as affected by three different nitrogen fertilizers at 10-15 cm soil depth. Ekkert köfn- unarefni o N Brennist. súrt amm. (NH4)2S04 Kalks. oétur Ca(N03)2 "Kjami" minni sk. nh4no3 "Kjarni stærri sk nh4no3 Sámsstaöir Ca 11,52 7,58 17,75 12,95 12 ,48 Hg 3,22 1,18 2,24 2,83 2,17 K 0,53 0,26 0,26 0,29 0,29 2 15,27 9,02 19,99 16,07 14,94 CEC 43,50 Akureyri Ca 19,58 22,55 23,04 20,15 23,52 Hg 5,90 4,21 6-,30 6,58 6,45 K 0,82 0,35 0,25 0,32 0,29 l 26,30 27,11 29,59 27,02 30,26 CEC 52,20 Skriöuklaustur Ca 20,54 19,20 21,-50 22,50 21,50 Mg 6,84 4,47 7,10 6 ,58 7,10 K 0,53 0,26 0,29 0,32 0,47 Z 27,91 23,93 28,89 29,40 29 ,07 CEC 45,7 0 Reykhólar Ca 11,52 6,24 13,44 10,08 12 ,96 Mg 2,75 0,85 2 ,15 2,05 2,50 K 0,58 0,32 0,22 0,23 0,35 I 14,85 6,41 15,81 12 ,36 15,81 CEC 54,40 niður í 10—15 cm lagið. Á Skriðuklaustri helzt það áfram, að notkun Kjarna hefur engu breytt um ástand jarðvegsins varðandi heildarmagn Ca-j-Mg-f K-jónanna. Og áhrif kalksaltpémrs virðast eingöngu fólgin í því að breyta hlutfallinu milli Ca annars vegar og Mg-j-K hins vegar Þótt ekki sé það sýnt nánar hér, skal á það bent, að bæði á Sámsstöðum og Reyk- hólum gætir áhrifa kalksaltpétursins til aukn- ingar Ca-f-Mg-f-K-magninu í 15—20 cm jarðvegsdýpt. Á sömu stöðum virðast hin neikvæðu áhrif brennisteinssúrs ammóníaks einnig haldast allt niður í þessa sömu jarð- vegsdýpt Hins vegar er ljóst, að notkun köfnunar-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.