Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Qupperneq 30

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Qupperneq 30
28 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Undirbúningur kornastærðarákvörðunar. 1. Sýnin þurrkuð við stofuhita. 2. Kekkir brotnir í sundur með höndum. Ekki þurfti að beita meira afli við að losa kornin í sundur. 3. Sýninu var síðan biandað vel saman og skipt þannig, að um 100 g fengjust til rannsóknarinnar. 4. Lífræn efni fjarlægð. Soil Sc. Proc. 14, bls. 77—81. Sýnið var sett í 400 ml bikar- glas og um 100 ml af 6% H2O2 hellt hægt út í glasið, jafnframt hrært í með glerstaf. Sýnið var síðan sett á rafmagns- plötu og hitað upp í um 40° C. Þar sem mikið af lífrænum leifum var í sýnunum, reyndist nauðsynlegt að bæta meira af H2O2 út í sýnið. Hellt var þá 30% H2O2 hægt út í sýnið og hrært í, þar til hætti að freyða, síðan hitað í um 40°C á raf- magnsplötu í u. þ. b. 10 mín., en þá tekið af til að koma í veg fyrir, að upp úr freyddi. Látið var gufa upp að mestu, en þó ekki svo mikið, að sýnið þornaði. Þá var bætt út í um 30 ml af 30% H2O2, þakið með úr-gleri og látið malla (hitna upp) í 40 °—60 0 hita á rafmagnsplötunni í nokkrar klst. (1 —12). Þetta var endur- tekið, þar til allt lífrænt efni hafði verið fjarlægt. Loks var látið sjóða smástund til að losna við umframmagn af H2O2. 5. Sýnið var þessu næst þurrkað við stofu- hita. 6. Sýnið vegið, svo að ekki skeikaði meira en 0,01 g. Þessi þungi var notaður til að reikna út hundraðstölu við kornastærðar- ákvörðun. 7. Losun samkorna — (dispersal). 100 ml af 5% calgon (natríum-hexameta- fosfat) var sett út í 100 g af jarðvegi, blandað vel saman og látið standa í 15 —20 klst. Því næst var sýnið hrist í 25 mín. Sýnið var þessu næst sett í 1000 ml mæli- glas, bætt við eimuðu vatni og látið standa í því eina nótt. Síðan var tekinn dropi af sýninu og settur á smásjárgler og skoðað undir smásjá, hvort nokkur samkornun (flocculation) ætti sér stað. Svo reyndist ekki, enda ekkert um leir-mínerala í sýn- inu (sjá síðar). Síun. Sýnin voru blautsíuð í röð sía, sem höfðu möskvastærðina: 0,5 mm 0,250 mm 0,125 mm 0,063 mm 16 mm 8 mm 4 mm 2 mm 1 mm Síunum var komið fyrir í röð (súlu) þann- ig, að hin grófasta var höfð efst og því næst sú, sem hafði næstgrófasta netið, og svo koll af kolli. Fyrir neðan síurnar var komið fyrir skál, sem tók við því, er fór gegnum fínusm síuna, mélan og vökvinn. Þvegið var með vatni í gegnum hverja síu um sig til þess að tryggja, að í síunum yrði aðeins eftir við- komandi kornaflokkur. Því næst var sandurinn þurrkaður í síun- um í ofni við um 100°C. Eftir þurrkun voru síurnar tæmdar á stífa pappírsörk og burst- aðar varlega með mjúkum bursta til að ná úr þeim öllum sandkornum. Þessu næst vom kornaflokkar vegnir með nákvæmni upp á 0,01 g. Það, sem eftir varð í skál, og vökvinn var allt sett í þriggja lítra plastfötu, látið setjast til í nokkra daga, síðan hellt varlega ofan af fömnum til að losna við sem mest af vökv- anum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.